Dramatík í Mílanó 3. apríl 2007 20:37 Miðvörðurinn Van Buyten stal senunni á San Siro í kvöld NordicPhotos/GettyImages AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn