Madonna í H&M og á eBay 23. mars 2007 14:21 Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Jenni Trapper-Hoël, talsmaður H&M, segir í viðtali við People að verslunin sé að fylgjast með hvar fötin lendi. Frekar kjósi hún að fólk kaupi fötin í verslunum H&M en setur sig þó ekki á móti því að fötin séu seld á uppboðsvefjum, svo fremur sem ekki sé um of stórt upplag að ræða. H&M, sem Íslendingar þekkja margir hverjir vel erlendis frá, er í 18 löndum. Þegar búðirnar opnuðu í gær voru víða langar raðir og seldist margt úr línu Madonnu upp á staðnum. Í línunni má finna kimono kjól úr silki, capri buxur og kápu í felulitum. Á eBay er sumt af þessum vörum selt á tvöföldu verði. Það er því ljóst að lína Madonnu leggst vel í verslunarglaðar konur. Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Jenni Trapper-Hoël, talsmaður H&M, segir í viðtali við People að verslunin sé að fylgjast með hvar fötin lendi. Frekar kjósi hún að fólk kaupi fötin í verslunum H&M en setur sig þó ekki á móti því að fötin séu seld á uppboðsvefjum, svo fremur sem ekki sé um of stórt upplag að ræða. H&M, sem Íslendingar þekkja margir hverjir vel erlendis frá, er í 18 löndum. Þegar búðirnar opnuðu í gær voru víða langar raðir og seldist margt úr línu Madonnu upp á staðnum. Í línunni má finna kimono kjól úr silki, capri buxur og kápu í felulitum. Á eBay er sumt af þessum vörum selt á tvöföldu verði. Það er því ljóst að lína Madonnu leggst vel í verslunarglaðar konur.
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira