Flest banaslys á sunnudegi 22. mars 2007 12:14 MYND/Vilhelm Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér. Fréttir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Telja enn að um stakt brot starfsmanns Múlaborgar sé að ræða Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Sjá meira
Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér.
Fréttir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Telja enn að um stakt brot starfsmanns Múlaborgar sé að ræða Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Sjá meira