Ótti og trú 7. mars 2007 18:30 Gordon Strachan, þjálfari Celtic NordicPhotos/GettyImages Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. "Þú verður að hafa trú á verkefninu ef þú ætlar að ná árangri, en ég vil líka að mínir menn séu dálítið hræddir við að tapa. Það stappar í þá stálinu og þetta verður mikil prófraun fyrir þá. Við komum ekki hingað til að spila upp á jafntefli, enda yrði það dauðadómur fyrir okkur," sagði Strachan, sem ætlar að reyna að hrista upp í hlutunum og gaf leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag. Celtic hefur tapað ellefu af síðustu tólf útileikjum sínum í Meistaradeildinni og hefur aldrei unnið sigur á ítölsku liði í keppninni í sex tilraunum. Milan hefur náð frábærum árangri í Meistaradeildinni á undanförnum fimm árum og hefur þar verið í tveimur úrslitaleikjum og tvisvar náð í undanúrslit. Carlo Ancelotti segir sína menn ætla að sækja til sigurs í kvöld, en áskrifendur Vef TV á Vísi geta séð leikinn í beinni útsendingu hér á vefnum. Líkleg byrjunarlið í kvöld: Milan: Dida; Massimo Oddo, Daniele Bonera, Paolo Maldini, Marek Jankulovski; Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Clarence Seedorf; Kaká; Filippo Inzaghi.Celtic: Artur Boruc; Mark Wilson, Darren O'Dea, Stephen McManus, Lee Naylor; Shunsuke Nakamura, Evander Sno, Neil Lennon, Aiden McGeady; Kenny Miller, Jan Vennegoor of Hesselink. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. "Þú verður að hafa trú á verkefninu ef þú ætlar að ná árangri, en ég vil líka að mínir menn séu dálítið hræddir við að tapa. Það stappar í þá stálinu og þetta verður mikil prófraun fyrir þá. Við komum ekki hingað til að spila upp á jafntefli, enda yrði það dauðadómur fyrir okkur," sagði Strachan, sem ætlar að reyna að hrista upp í hlutunum og gaf leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag. Celtic hefur tapað ellefu af síðustu tólf útileikjum sínum í Meistaradeildinni og hefur aldrei unnið sigur á ítölsku liði í keppninni í sex tilraunum. Milan hefur náð frábærum árangri í Meistaradeildinni á undanförnum fimm árum og hefur þar verið í tveimur úrslitaleikjum og tvisvar náð í undanúrslit. Carlo Ancelotti segir sína menn ætla að sækja til sigurs í kvöld, en áskrifendur Vef TV á Vísi geta séð leikinn í beinni útsendingu hér á vefnum. Líkleg byrjunarlið í kvöld: Milan: Dida; Massimo Oddo, Daniele Bonera, Paolo Maldini, Marek Jankulovski; Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Clarence Seedorf; Kaká; Filippo Inzaghi.Celtic: Artur Boruc; Mark Wilson, Darren O'Dea, Stephen McManus, Lee Naylor; Shunsuke Nakamura, Evander Sno, Neil Lennon, Aiden McGeady; Kenny Miller, Jan Vennegoor of Hesselink.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira