Mikið fjör á Sýn í dag 4. mars 2007 15:03 Guðjón Valur og félagar í Gummersbach verða í eldlínunni í kvöld NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið fjör á sjónvarpsstöðinni Sýn í dag eins og venja er um helgar, en í dag verður boðið upp á beinar útsendingar frá spænska boltanum, PGA-mótaröðinni í golfi og svo verður stórslagur í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Sýn kl 15:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Deportivo og Real Betis í spænska boltanum. Þessum liðum hefur vegnað ver í vetur en oft áður og því eru stigin sem í boði eru mjög mikilvæg.Sýn kl 17:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe í spænska boltanum. Real gerði jafntefli um síðustu helgi og verður að vinnan þennan leik.Sýn kl 19:50. PGA mótaröðin. Bein útsending frá lokadegi Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi. Mótaröðin fer nú fram með breyttu sniði en ákveðin mót telja til sérstakrar úrslitakeppni sem fram fer í haust. Honda Classic er á meðal þessara móta en það fer fram á Palm Beach á Flórída. Englendingurinn Luke Donald bar sigur úr býtum í fyrra. Sýn Extra kl 19:55. Meistaradeildin í handbolta. Bein útsending frá viðureign Gummersbach og Valladolid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Takist Alfreð Gíslasyni að stýra Gummersbach í undanúrslit keppninnar yrði það frábær árangur en þessu forn fræga félagi tókst að ná jafntefli í fyrri leiknum á Spáni. Erlendar Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Það verður mikið fjör á sjónvarpsstöðinni Sýn í dag eins og venja er um helgar, en í dag verður boðið upp á beinar útsendingar frá spænska boltanum, PGA-mótaröðinni í golfi og svo verður stórslagur í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Sýn kl 15:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Deportivo og Real Betis í spænska boltanum. Þessum liðum hefur vegnað ver í vetur en oft áður og því eru stigin sem í boði eru mjög mikilvæg.Sýn kl 17:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe í spænska boltanum. Real gerði jafntefli um síðustu helgi og verður að vinnan þennan leik.Sýn kl 19:50. PGA mótaröðin. Bein útsending frá lokadegi Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi. Mótaröðin fer nú fram með breyttu sniði en ákveðin mót telja til sérstakrar úrslitakeppni sem fram fer í haust. Honda Classic er á meðal þessara móta en það fer fram á Palm Beach á Flórída. Englendingurinn Luke Donald bar sigur úr býtum í fyrra. Sýn Extra kl 19:55. Meistaradeildin í handbolta. Bein útsending frá viðureign Gummersbach og Valladolid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Takist Alfreð Gíslasyni að stýra Gummersbach í undanúrslit keppninnar yrði það frábær árangur en þessu forn fræga félagi tókst að ná jafntefli í fyrri leiknum á Spáni.
Erlendar Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira