Benitez væntir mikils af Mascherano 23. febrúar 2007 15:37 Javier Mascherano sést hér á æfingu með Liverpool í vikunni. MYND/Getty Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira