Af hverju er himinninn blár? 12. febrúar 2007 21:15 Frá undirritun samkomulagsins milli Vísis og Vísindavefs Háskóla Íslands. Frá vinstri: Þórir Guðmundsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Margrét Björk Sigurðardóttir frá HÍ og Hadda Hreiðarsdóttir frá Vísi. MYND/Vísir Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira
Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi
Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira