Eggert Magnússon: Áform Platini eru óraunhæf 29. janúar 2007 14:36 Eggert Magnússon og Michael Platini svara spurningum fréttamanna á ársþingi UEFA í síðustu viku. MYND/Getty Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Eggert Magnússon, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn UEFA, segir að áform Michael Platini um að fækka liðum frá stærstu deildum Evrópu sem eiga gjaldgengt í Meistaradeild Evrópu vera óraunhæf. Platini var í síðustu viku kosinn nýr forseti UEFA og hafði hann boðað róttækar breytingar á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Eggert var í viðtali við Independent á Bretlandi um helgina þar sem hann var spurður um fyrirætlanir Platini, en hann hafði lýst því yfir að fækka liðum frá Englandi, Spáni og Ítalíu í Meistaradeildinni úr fjórum niður í þrjú - ef hann næði kjöri. Platini fékk 27 atkvæði í kjörinu og tekur við hásætinu af Lennart Johansson, sem hlaut 23 atkvæði. "Ég þekki Michael mjög vel. Hann mun hugsanlega gera einverjar breytingar en þær verða ekki miklar. Hann veit að hann getur ekki lokað á stóru félögin í Evrópu. Það eru of miklir peningar í spilunum til þess," sagði Eggert við Independent. "Ég held að Michael haft sagt þetta fyrir kjörið vegna þess að hann er unnandi fótboltans og vill hans veg sem mestan. Hann talaði frá hjartanu þegar hann boðaði þessar breytingar. En þetta eru ekki raunhæfar breytingar og Michael er nógu snjall til að gera sér grein fyrir því sjálfur. Það er ómögulegt að framkvæma þessar breytingar," sagði Eggert jafnframt. Sem kunnugt er var Eggert ekki endurkjörinn í hina valdamiklu framkvæmdastjórn UEFA og segir hann í viðtalinu við Independent að það hafi verið vegna þess að hann sé orðinn stjórnarmaður hjá félagsliði. Þá sagði Eggert að það hefði verið kominn tími á breytingar innan UEFA. "Lennart var mjög góður forseti, í raun frábær forseti. En það var kominn tími til að gera breytingar," segir Eggert.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira