Hitafundur hjá Framsókn á Selfossi 27. janúar 2007 18:49 Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, Helga Sigrún Harðardóttir, verður í þriðja sæti lista flokksins í Suðurkjördæmi. Það var samþykkt á fjölmennum hitafundi á Hótel Selfossi í dag. Loft var lævi blandið á Hótel Selfossi í dag þar fjölmargir létu í ljósi óánægju sína með tillögu kjörstjórnar um að fá Helgu Sigrúnu inn í 3. sætið sem var tómt eftir að Hjálmar Árnason ákvað að hætta. Hópur framsóknarmanna vildi að listinn færðist einfaldlega upp og Eygló Harðardóttir sem lenti í fjórða sæti myndi flytjast upp í það þriðja. Bjarni Harðarson, sem er í 2. sæti, að um hundrað manns væru í salnum og líklega um 100 skoðanir. Fyrir sumum snýst þetta um þúfupólitík, aðra aðferðarfræði og pólitískan frama, segir Bjarni. Aðspurður sagði hann það vissulega lýðræðislegt að taka inn manneskju sem ekki hefði tekið þátt í prófkjöri. Algengasta aðferðin við svona aðstæður væri einmitt að kippa inn nýrri manneskju og auk þess hafi Eygló fengið bindandi kosningu í fjórða sætið. Og auðvitað snýst þetta líka um að Suðurnesjamaðurinn Hjálmar hættir og inn vilja menn konu sem er fædd og uppalin á Suðurnesjum - þar sem fjörutíu prósent atkvæða í kjördæminu búa. Formaður kjörstjórnar segir þetta sigurstranglegasta listann. Fundurinn dróst fram eftir degi en eftir atkvæðagreiðslu kom í ljós að tillaga stjórnar var samþykkt með meirihluta atkvæða. Niðurstaðan: 68 samþykktu tillögu kjörstjórnar, 37 sögðu nei. Auðir og ógildir seðlar voru fjórir. Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, Helga Sigrún Harðardóttir, verður í þriðja sæti lista flokksins í Suðurkjördæmi. Það var samþykkt á fjölmennum hitafundi á Hótel Selfossi í dag. Loft var lævi blandið á Hótel Selfossi í dag þar fjölmargir létu í ljósi óánægju sína með tillögu kjörstjórnar um að fá Helgu Sigrúnu inn í 3. sætið sem var tómt eftir að Hjálmar Árnason ákvað að hætta. Hópur framsóknarmanna vildi að listinn færðist einfaldlega upp og Eygló Harðardóttir sem lenti í fjórða sæti myndi flytjast upp í það þriðja. Bjarni Harðarson, sem er í 2. sæti, að um hundrað manns væru í salnum og líklega um 100 skoðanir. Fyrir sumum snýst þetta um þúfupólitík, aðra aðferðarfræði og pólitískan frama, segir Bjarni. Aðspurður sagði hann það vissulega lýðræðislegt að taka inn manneskju sem ekki hefði tekið þátt í prófkjöri. Algengasta aðferðin við svona aðstæður væri einmitt að kippa inn nýrri manneskju og auk þess hafi Eygló fengið bindandi kosningu í fjórða sætið. Og auðvitað snýst þetta líka um að Suðurnesjamaðurinn Hjálmar hættir og inn vilja menn konu sem er fædd og uppalin á Suðurnesjum - þar sem fjörutíu prósent atkvæða í kjördæminu búa. Formaður kjörstjórnar segir þetta sigurstranglegasta listann. Fundurinn dróst fram eftir degi en eftir atkvæðagreiðslu kom í ljós að tillaga stjórnar var samþykkt með meirihluta atkvæða. Niðurstaðan: 68 samþykktu tillögu kjörstjórnar, 37 sögðu nei. Auðir og ógildir seðlar voru fjórir.
Fréttir Innlent Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira