Telja ekkert styðja sögu landgönguliða 8. janúar 2007 18:45 Bandarískir rannsóknarmenn telja ekkert styðja frásögn bandarískra landgönguliða af aðdraganda fjöldamorða í bænum Haditha í Írak fyrir rúmu ári. Ákærur í málinu voru birtar skömmu fyrir jól og er óttast að málið muni auka enn á ófriðinn í Írak eftir því sem meira kemur fram í dagsljósið. Átta landgönguliðar voru ákærðir, fjórir fyrir morðin og jafn margir fyrir að hafa hjálpað til við að hylma yfir. Sögðust þeir hafa skotið fimm uppreisnarmenn á flótta eftir að einn úr röðum landgönguliðanna féll í sprengjuárás. Síðan hafi þeir ráðist til inngöngu í nærliggjandi hús í leit að bandamönnum þeirra. Vitni segja landgönguliðana hafa gengið berserksgang og myrt nítján til viðbótar, þar á meðal sex börn á aldrinum 2 til 11 ára. Rannsóknarskýrslu hefur verið lekið í bandaríska dagblaðið Washington Post þar sem fram kemur að rannsóknarmenn töldu ekkert styðja frásögn landgönguliðanna. Heimildarmenn segja einn þeirra hafa viðurkennt við yfirheyrslur að hafa skotið ítrekað á lík þeirra fimm sem fyrst féllu og migið á einn. Óttast er að réttarhöldin yfir landgönguliðunum dragi margt óhreint fram í dagsljósið sem geti virkað sem olía á eldinn í Írak. Öðrum dómsmáli var framhaldið í Bagdad í dag. Málið gegn samverkamönnum Saddams Hussein vegna morða á hundrað og áttatíu þúsund Kúrdum á níunda áratug síðustu aldar var þá tekið fyrir, níu dögum eftir að forsetinn fyrrverandi var tekinn af lífi. Fyrsta verk dómstólsins var að fella niður allar ákærur á hendur Saddam. Greint var frá því í dag að Bush Bandaríkjaforseti myndi á miðvikudaginn kynna nýja áætlun sína í Írak og búist við að hann tilkynni þá að bandarískum hermönnum verið fjölgað þar í landi. Erlent Fréttir Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Bandarískir rannsóknarmenn telja ekkert styðja frásögn bandarískra landgönguliða af aðdraganda fjöldamorða í bænum Haditha í Írak fyrir rúmu ári. Ákærur í málinu voru birtar skömmu fyrir jól og er óttast að málið muni auka enn á ófriðinn í Írak eftir því sem meira kemur fram í dagsljósið. Átta landgönguliðar voru ákærðir, fjórir fyrir morðin og jafn margir fyrir að hafa hjálpað til við að hylma yfir. Sögðust þeir hafa skotið fimm uppreisnarmenn á flótta eftir að einn úr röðum landgönguliðanna féll í sprengjuárás. Síðan hafi þeir ráðist til inngöngu í nærliggjandi hús í leit að bandamönnum þeirra. Vitni segja landgönguliðana hafa gengið berserksgang og myrt nítján til viðbótar, þar á meðal sex börn á aldrinum 2 til 11 ára. Rannsóknarskýrslu hefur verið lekið í bandaríska dagblaðið Washington Post þar sem fram kemur að rannsóknarmenn töldu ekkert styðja frásögn landgönguliðanna. Heimildarmenn segja einn þeirra hafa viðurkennt við yfirheyrslur að hafa skotið ítrekað á lík þeirra fimm sem fyrst féllu og migið á einn. Óttast er að réttarhöldin yfir landgönguliðunum dragi margt óhreint fram í dagsljósið sem geti virkað sem olía á eldinn í Írak. Öðrum dómsmáli var framhaldið í Bagdad í dag. Málið gegn samverkamönnum Saddams Hussein vegna morða á hundrað og áttatíu þúsund Kúrdum á níunda áratug síðustu aldar var þá tekið fyrir, níu dögum eftir að forsetinn fyrrverandi var tekinn af lífi. Fyrsta verk dómstólsins var að fella niður allar ákærur á hendur Saddam. Greint var frá því í dag að Bush Bandaríkjaforseti myndi á miðvikudaginn kynna nýja áætlun sína í Írak og búist við að hann tilkynni þá að bandarískum hermönnum verið fjölgað þar í landi.
Erlent Fréttir Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira