Nýtt stýrikerfi eftir tvö ár 14. febrúar 2007 00:01 Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft ætlar að setja nýtt stýrikerfi á markað eftir tæp tvö ár. Þetta sagði Ben Fathi, einn af framkvæmdastjórum þróunardeildar Microsoft, á ráðstefnu um tölvumál í San Francisco í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Windows Vista, nýjasta stýrikerfið frá hugbúnaðarrisanum kom á markað í lok síðasta mánaðar. Um sex ár liðu á milli nýrra stýrikerfa frá Microsoft en Windows XP kom á markað árið 2001. Allt frá þeim tíma birtust fréttir annað slagið þar sem var sagt að von væri á nýju stýrikerfi frá fyrirtækinu. Vinnuheiti þess var Longhorn en ekkert bólaði á útgáfunni. Fathi sagði Microsoft hafa getað sett nýtt stýrikerfi á markað miklu fyrr. Helsta ástæðan fyrir því hafi verið tíðir tölvuormar sem herjuðu á nettengdar tölvur árið 2003 sem leiddu til þess að menn hjá Microsoft hefðu ákveðið að snúa sér að veiruvörnum í auknum mæli. Því hafi áherslan verið lögð á stóra uppfærslupakkann fyrir Windows XP, sem kom út í ágúst fyrir tveimur og hálfu ári. „Gróflega talið líða tvö til tvö og hálft ár þar til nýtt stýrikerfi verður nauðsynlegt," sagði Fathi. Héðan og þaðan Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft ætlar að setja nýtt stýrikerfi á markað eftir tæp tvö ár. Þetta sagði Ben Fathi, einn af framkvæmdastjórum þróunardeildar Microsoft, á ráðstefnu um tölvumál í San Francisco í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Windows Vista, nýjasta stýrikerfið frá hugbúnaðarrisanum kom á markað í lok síðasta mánaðar. Um sex ár liðu á milli nýrra stýrikerfa frá Microsoft en Windows XP kom á markað árið 2001. Allt frá þeim tíma birtust fréttir annað slagið þar sem var sagt að von væri á nýju stýrikerfi frá fyrirtækinu. Vinnuheiti þess var Longhorn en ekkert bólaði á útgáfunni. Fathi sagði Microsoft hafa getað sett nýtt stýrikerfi á markað miklu fyrr. Helsta ástæðan fyrir því hafi verið tíðir tölvuormar sem herjuðu á nettengdar tölvur árið 2003 sem leiddu til þess að menn hjá Microsoft hefðu ákveðið að snúa sér að veiruvörnum í auknum mæli. Því hafi áherslan verið lögð á stóra uppfærslupakkann fyrir Windows XP, sem kom út í ágúst fyrir tveimur og hálfu ári. „Gróflega talið líða tvö til tvö og hálft ár þar til nýtt stýrikerfi verður nauðsynlegt," sagði Fathi.
Héðan og þaðan Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira