Tuttugu trúarbragðaglæpir á mánuði í Danmörku 14. desember 2006 13:15 Danska lögreglan segir að þar í landi séu framin tuttugu afbrot í mánuði, sem eru trúarlegs eðlis, allt frá heiðursmorðum til ýmiskonar þvingana. Óttast er að ungar konur séu neyddar til þess að fremja sjálfsmorð. Danir hafa af þessu áhyggjur, en tölurnar koma ekki á óvart. Félagsmálaráðherra Danmerkur skipaði lögreglunni, í sumar, að telja afbrot sem væru af trúarlegum uppruna. Ástæðan fyrir þessari tilskipun voru meðal annars óútskýranleg sjálfsmorð ungra kvenna. Lögreglan taldi sig hafa heimildir fyrir því að þær væru neyddar til þess að fremja sjálfsmorð, annars myndu fjölskyldumeðlimir myrða þær. Það kvað svo rammt að þessu að ungu stúlkurnar fengu nafn; þær voru kallaðar "svalastúlkurnar," vegna þess að þær frömdu oft sjálfsmorð með því að stökkva fram af svölum. Fjöldi brotanna kemur ráðgjöfum minnihlutahópa ekki á óvart. Manu Sareen, sem er slíkur ráðgjafi og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar, segir að ástandið sé stöðugt að versna. Meðal yfirstétta minnihlutahópa sé jöfnuður kynjanna að að aukast. Meðal þeirra sem séu lægra í þjóðfélagsstiganum sé ástandið hinsvegar að versna. Foreldrarnir krefjist þess að börnin lifi í samræmi við hugsjónir þeirra og hefðir. Það vilji börnin ekki og því séu þau beitt refsiaðgerðum. Erlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Danska lögreglan segir að þar í landi séu framin tuttugu afbrot í mánuði, sem eru trúarlegs eðlis, allt frá heiðursmorðum til ýmiskonar þvingana. Óttast er að ungar konur séu neyddar til þess að fremja sjálfsmorð. Danir hafa af þessu áhyggjur, en tölurnar koma ekki á óvart. Félagsmálaráðherra Danmerkur skipaði lögreglunni, í sumar, að telja afbrot sem væru af trúarlegum uppruna. Ástæðan fyrir þessari tilskipun voru meðal annars óútskýranleg sjálfsmorð ungra kvenna. Lögreglan taldi sig hafa heimildir fyrir því að þær væru neyddar til þess að fremja sjálfsmorð, annars myndu fjölskyldumeðlimir myrða þær. Það kvað svo rammt að þessu að ungu stúlkurnar fengu nafn; þær voru kallaðar "svalastúlkurnar," vegna þess að þær frömdu oft sjálfsmorð með því að stökkva fram af svölum. Fjöldi brotanna kemur ráðgjöfum minnihlutahópa ekki á óvart. Manu Sareen, sem er slíkur ráðgjafi og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar, segir að ástandið sé stöðugt að versna. Meðal yfirstétta minnihlutahópa sé jöfnuður kynjanna að að aukast. Meðal þeirra sem séu lægra í þjóðfélagsstiganum sé ástandið hinsvegar að versna. Foreldrarnir krefjist þess að börnin lifi í samræmi við hugsjónir þeirra og hefðir. Það vilji börnin ekki og því séu þau beitt refsiaðgerðum.
Erlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira