Fjórða valdaránið á 19 árum 5. desember 2006 19:15 Herinn á Fídji-eyjum rændi völdum í nótt og hneppti forsætisráðherra landsins í stofufangelsi. Þetta er fjórða valdaránið á eyjunum síðan 1987. Fyrir valdaránsmönnum fer Frank Bainimarama hershöfðingi sem hefur eldað grátt silfur við Laisenia Qarase forsætisráðherra síðustu mánuði. Hershöfðinginn er ósáttur við ákvörðun forsætisráðherrans að náða þá sem rændu völdum fyrir sex árum. Bainimara hefur tekið sér völd forseta, rekið forsætisráðherrann og hneppt hann í stofufangelsi. Hershöfðinginn segir réttkjörinn forseta taka að fullu við á ný að viku liðinni. Hann muni skipa bráðabirgðastjórn og síðan verði boðað til þingkosninga. Qarase segir Bainimarama brjóta gegn stjórnarskrá með aðgerðum sínum en því er herforinginn ósammála. Um 900 þúsund manns búa á eyjunum. Ferðamannaiðnaður hefur blómstrað þar síðustu árin og nærri hálf milljón manna heimsótt eyjarnar á ári hverju. Óttast margir að enn eitt valdaránið fæli fólk frá. Skiptar skoðanir eru meðal eyjaskeggja um aðgerðir hersins. Vegfarendur eru ýmist sáttir við aðgerðir Bainimarama eða þá að þeir segja hann brjóta lög og lýsa yfir stuðningi við forsætisráðherrann. John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í morgun að hann harmaði atburðina á Fídji-eyjum og útilokaði hernaðaraðgerðir af hálfu Ástrala. Fídji-eyjar eru hluti af Breska samveldinu en svo gæti farið að þeim verði vísað úr því í þriðja sinn á 19 árum. Erlent Fréttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Herinn á Fídji-eyjum rændi völdum í nótt og hneppti forsætisráðherra landsins í stofufangelsi. Þetta er fjórða valdaránið á eyjunum síðan 1987. Fyrir valdaránsmönnum fer Frank Bainimarama hershöfðingi sem hefur eldað grátt silfur við Laisenia Qarase forsætisráðherra síðustu mánuði. Hershöfðinginn er ósáttur við ákvörðun forsætisráðherrans að náða þá sem rændu völdum fyrir sex árum. Bainimara hefur tekið sér völd forseta, rekið forsætisráðherrann og hneppt hann í stofufangelsi. Hershöfðinginn segir réttkjörinn forseta taka að fullu við á ný að viku liðinni. Hann muni skipa bráðabirgðastjórn og síðan verði boðað til þingkosninga. Qarase segir Bainimarama brjóta gegn stjórnarskrá með aðgerðum sínum en því er herforinginn ósammála. Um 900 þúsund manns búa á eyjunum. Ferðamannaiðnaður hefur blómstrað þar síðustu árin og nærri hálf milljón manna heimsótt eyjarnar á ári hverju. Óttast margir að enn eitt valdaránið fæli fólk frá. Skiptar skoðanir eru meðal eyjaskeggja um aðgerðir hersins. Vegfarendur eru ýmist sáttir við aðgerðir Bainimarama eða þá að þeir segja hann brjóta lög og lýsa yfir stuðningi við forsætisráðherrann. John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, sagði í morgun að hann harmaði atburðina á Fídji-eyjum og útilokaði hernaðaraðgerðir af hálfu Ástrala. Fídji-eyjar eru hluti af Breska samveldinu en svo gæti farið að þeim verði vísað úr því í þriðja sinn á 19 árum.
Erlent Fréttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira