Sýningin Skeifnasprettur 2006 lauk í dag 3. desember 2006 19:32 Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar" Hestar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar"
Hestar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira