Sýningin Skeifnasprettur 2006 lauk í dag 3. desember 2006 19:32 Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar" Hestar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar"
Hestar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira