Cannavaro þakkar landsliðinu og Juventus 27. nóvember 2006 19:00 Cannavaro kyssir verðlaunagripinn eftirsótta AFP Ítalska landsliðið og Juventus voru Fabio Cannavaro ofarlega í huga í kvöld þegar hann tók við Gullknettinum, sem er viðurkenning sem afhent er knattspyrnumanni ársins að mati franska tímaritsins France Football. Cannavaro tileinkaði hluta verðlaunanna heimaborg sinni Napoli. "Ég fer auðvitað með verðlaunin til Madrid, en ég viðurkenni að ég hefði gjarnan viljað fara með þau til Tórínó líka," sagði leikmaðurinn sem gekk í raðir Real Madrid frá Juventus í sumar. "Ég átti frábært tímabil hjá Juventus á síðustu leiktíð, en þetta er líka viðurkenning til okkar allra í ítalska landsliðinu. Ég vil því fyrst og fremst þakka félögum mínum hjá Juve og ítalska landsliðinu við þetta tilefni," sagði varnarmaðurinn knái, en þó hafa staðið nokkrar deilur vegna valsins að þessu sinni. "Ég myndi líka vilja sýna verðlaunagripinn á götum Napoli, af því þar ólst ég upp og spilaði knattspyrnu á götunum þegar ég var pjakkur. Það væri gaman að sína börnunum á götum Napoli verðlaunin, því mörg þeirra eiga um sárt að binda," sagði Cannavaro, en viðurkenndi að hann ætti langt í land með að velta goði Napolibúa af stalli - Diego Maradona. "Diego á sérstakan sess í hjörtum Napolibúa og þó ég sé stoltur fyrir hönd heimaborgar minnar að fá þessi verðlaun nú - veit ég að ég er ekki einu sinni nefndur í sömu andrá og Maradona þar á bæ," sagði Cannavaro. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Ítalska landsliðið og Juventus voru Fabio Cannavaro ofarlega í huga í kvöld þegar hann tók við Gullknettinum, sem er viðurkenning sem afhent er knattspyrnumanni ársins að mati franska tímaritsins France Football. Cannavaro tileinkaði hluta verðlaunanna heimaborg sinni Napoli. "Ég fer auðvitað með verðlaunin til Madrid, en ég viðurkenni að ég hefði gjarnan viljað fara með þau til Tórínó líka," sagði leikmaðurinn sem gekk í raðir Real Madrid frá Juventus í sumar. "Ég átti frábært tímabil hjá Juventus á síðustu leiktíð, en þetta er líka viðurkenning til okkar allra í ítalska landsliðinu. Ég vil því fyrst og fremst þakka félögum mínum hjá Juve og ítalska landsliðinu við þetta tilefni," sagði varnarmaðurinn knái, en þó hafa staðið nokkrar deilur vegna valsins að þessu sinni. "Ég myndi líka vilja sýna verðlaunagripinn á götum Napoli, af því þar ólst ég upp og spilaði knattspyrnu á götunum þegar ég var pjakkur. Það væri gaman að sína börnunum á götum Napoli verðlaunin, því mörg þeirra eiga um sárt að binda," sagði Cannavaro, en viðurkenndi að hann ætti langt í land með að velta goði Napolibúa af stalli - Diego Maradona. "Diego á sérstakan sess í hjörtum Napolibúa og þó ég sé stoltur fyrir hönd heimaborgar minnar að fá þessi verðlaun nú - veit ég að ég er ekki einu sinni nefndur í sömu andrá og Maradona þar á bæ," sagði Cannavaro.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira