Varar við borgarastyrjöld í þremur löndum 27. nóvember 2006 09:39 Ísraelskur hermaður gengur á skriðdrekaröð nærri Kibbutz Mefalsim í suðurhluta Ísraels nærri Gasaströndinni. MYND/AP Abdullah, konungur Jórdaníu, varar við því að borgarastyrjöld kunni að brjótast út í þremur ríkjum í Miðausturlöndum ef alþjóðasamfélagið grípi ekki inn í. Löndin sem um ræðir eru Líbanon, Írak og palestínsku sjálfsstjórnarsvæðin en þar hefur spenna magnast að undanförnu. Abdullah segir lykilatriði að leysa deilu Ísraela og Palestínumanna þar sem átökin í Írak og ástandið í Líbanon séu að hluta til tengd henni. Sagði hann Bandaríkjamenn verða að horfa á heildarmyndina þegar þeir reyndu að leysa vandamálin í Írak og fá til liðs við sig Írana og Sýrlendinga, en andað hefur köldu milli þjóðanna tveggja og Bandaríkjanna undanfarin misseri. Reiknað er með að Abdullah taki málið upp á fundi sínum með George Bush Bandaríkjaforseta síðar í vikunni. Eins og kunnugt er var Pierre Gemayel, iðnðarráðherra Líbanons, myrtur á þriðjudaginn var og telja margir Líbanar að Sýrlendingar hafi staðið á bak við morðið. Þá létust á þriðja hundrað manns í árásum í Bagdad á fimmtudag því er óhætt að segja að ástandið í báðum löndum sé eldfimt. Hins vegar var vopnahléi komið á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers á Gaza um helgina og það virðist af mestu hafa verið virt. Ísraelskir hermenn skutu þó palestínskan andófsmann og konu í morgun. Erlent Fréttir Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Abdullah, konungur Jórdaníu, varar við því að borgarastyrjöld kunni að brjótast út í þremur ríkjum í Miðausturlöndum ef alþjóðasamfélagið grípi ekki inn í. Löndin sem um ræðir eru Líbanon, Írak og palestínsku sjálfsstjórnarsvæðin en þar hefur spenna magnast að undanförnu. Abdullah segir lykilatriði að leysa deilu Ísraela og Palestínumanna þar sem átökin í Írak og ástandið í Líbanon séu að hluta til tengd henni. Sagði hann Bandaríkjamenn verða að horfa á heildarmyndina þegar þeir reyndu að leysa vandamálin í Írak og fá til liðs við sig Írana og Sýrlendinga, en andað hefur köldu milli þjóðanna tveggja og Bandaríkjanna undanfarin misseri. Reiknað er með að Abdullah taki málið upp á fundi sínum með George Bush Bandaríkjaforseta síðar í vikunni. Eins og kunnugt er var Pierre Gemayel, iðnðarráðherra Líbanons, myrtur á þriðjudaginn var og telja margir Líbanar að Sýrlendingar hafi staðið á bak við morðið. Þá létust á þriðja hundrað manns í árásum í Bagdad á fimmtudag því er óhætt að segja að ástandið í báðum löndum sé eldfimt. Hins vegar var vopnahléi komið á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers á Gaza um helgina og það virðist af mestu hafa verið virt. Ísraelskir hermenn skutu þó palestínskan andófsmann og konu í morgun.
Erlent Fréttir Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira