Liverpool spilar ljótan fótbolta 20. nóvember 2006 11:00 Dirk Kuyt hefur verið tekinn framfyrir Peter Crouch í byrjunarlið Liverpool að undanförnu og ætti að geta komið Jan Kromkamp í vandræði í leiknum gegn PSV á miðvikudag. Getty Images Jan Kromkamp, hollenski bakvörðurinn sem yfirgaf Liverpool og gekk í raðir PSV í sumar, segir að hans fyrrum félagar á Anfield spili ljótan fótbolta sem gangi út á að gefa langar sendingar á Peter Crouch. Liverpool og PSV mætast í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Kromkamp segir að PSV viti upp á hár hverjir veikleikar Liverpool eru og að liðið ætli sér að nýta þá til fulls á miðvikudaginn. “Liðið byrjar oft ágætlega en leikmenn fara síðan að leita ósjálfrátt að Peter Crouch uppi á toppi og sparka til hans ljótum boltum. Taktíkin hjá liðinu breytist um leið og leikmennirnir verða pirraðir og við stefnum á að láta þá finna fyrir því á miðvikudaginn,” segir Kromkamp, sem mun án efa láta þjálfara sinn vita af helstu áherslunum í leikskipulagi Rafael Benitez. “Þeirra helsti veikleiki liggur í plássinu á milli varnar og miðju. Þá eru miðverðir liðsins oft ansi tæpir á því þegar kemur að því að bera upp boltann. Með því að loka á réttu svæðin og pressa á vörnina á réttum tíma munu leikmennirnir byrja að sparka til Crouch. Og þá gengur ekkert hjá Liverpool,” sagði Kromkamp, augljóslega nokkuð bitur eftir að hafa sjálfur verið of lélegur til að komast í liðið hjá Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Jan Kromkamp, hollenski bakvörðurinn sem yfirgaf Liverpool og gekk í raðir PSV í sumar, segir að hans fyrrum félagar á Anfield spili ljótan fótbolta sem gangi út á að gefa langar sendingar á Peter Crouch. Liverpool og PSV mætast í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Kromkamp segir að PSV viti upp á hár hverjir veikleikar Liverpool eru og að liðið ætli sér að nýta þá til fulls á miðvikudaginn. “Liðið byrjar oft ágætlega en leikmenn fara síðan að leita ósjálfrátt að Peter Crouch uppi á toppi og sparka til hans ljótum boltum. Taktíkin hjá liðinu breytist um leið og leikmennirnir verða pirraðir og við stefnum á að láta þá finna fyrir því á miðvikudaginn,” segir Kromkamp, sem mun án efa láta þjálfara sinn vita af helstu áherslunum í leikskipulagi Rafael Benitez. “Þeirra helsti veikleiki liggur í plássinu á milli varnar og miðju. Þá eru miðverðir liðsins oft ansi tæpir á því þegar kemur að því að bera upp boltann. Með því að loka á réttu svæðin og pressa á vörnina á réttum tíma munu leikmennirnir byrja að sparka til Crouch. Og þá gengur ekkert hjá Liverpool,” sagði Kromkamp, augljóslega nokkuð bitur eftir að hafa sjálfur verið of lélegur til að komast í liðið hjá Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira