Íbúðaverð lækkar á höfuðborgarsvæðinu 17. nóvember 2006 12:15 Reykjavík. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,2% á milli september og október. Þetta kemur fram í tölum sem Fasteignamat ríkisins birti í gær. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að íbúðaverð hafi verið sveiflukennt að undanförnu, bæði hækkað og lækkað á víxl á milli mánaða. Verð á fjölbýli lækkaði um 1,7% á milli september og október en verð á einbýli lækkaði hins vegar um 3,2% á milli mánaðanna. Yfir síðustu sex mánuði hefur verð á fjölbýli lækkað um 0,3% en verð á einbýli hefur hins vegar lækkað um 2,7% á sama tíma. Greiningardeildin segir það gefa gleggri mynd af þróuninni að skoða lengri tíma. Síðastliðið hálft ár hefur íbúðaverð lækkað um 0,5% á höfuðborgarsvæðinu, að sögn deildarinnar, sem bætir því við að á móti hafi veltan á markaðinum tekið aðeins við sér frá því hún náði lágmarki í lok sumars. Gefi það til kynna að markaðurinn sé ef til vill ekki jafn veikburða og útlit var fyrir. Í júní spáði greiningardeildin að íbúðaverð myndi lækka um 5% til 10% á næstu tveimur árum. Nú hefur íbúðaverð lækkað um tæpt prósent síðan í júní og bendir deildin á að gangi spáin eftir merki það einungis að íbúðaverð fari á sömu slóðir og það var á við lok síðasta árs. Hins vegar bendir margt til þess að neðri endi spábilsins sé nú ólíklegri en áður í ljósi þess að útlán til íbúðakaupa hafa aukist aðeins á ný og væntingar almennings hafa tekið við sér, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,2% á milli september og október. Þetta kemur fram í tölum sem Fasteignamat ríkisins birti í gær. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að íbúðaverð hafi verið sveiflukennt að undanförnu, bæði hækkað og lækkað á víxl á milli mánaða. Verð á fjölbýli lækkaði um 1,7% á milli september og október en verð á einbýli lækkaði hins vegar um 3,2% á milli mánaðanna. Yfir síðustu sex mánuði hefur verð á fjölbýli lækkað um 0,3% en verð á einbýli hefur hins vegar lækkað um 2,7% á sama tíma. Greiningardeildin segir það gefa gleggri mynd af þróuninni að skoða lengri tíma. Síðastliðið hálft ár hefur íbúðaverð lækkað um 0,5% á höfuðborgarsvæðinu, að sögn deildarinnar, sem bætir því við að á móti hafi veltan á markaðinum tekið aðeins við sér frá því hún náði lágmarki í lok sumars. Gefi það til kynna að markaðurinn sé ef til vill ekki jafn veikburða og útlit var fyrir. Í júní spáði greiningardeildin að íbúðaverð myndi lækka um 5% til 10% á næstu tveimur árum. Nú hefur íbúðaverð lækkað um tæpt prósent síðan í júní og bendir deildin á að gangi spáin eftir merki það einungis að íbúðaverð fari á sömu slóðir og það var á við lok síðasta árs. Hins vegar bendir margt til þess að neðri endi spábilsins sé nú ólíklegri en áður í ljósi þess að útlán til íbúðakaupa hafa aukist aðeins á ný og væntingar almennings hafa tekið við sér, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira