Áfengi aðeins afgreitt gegn fingraförum 24. október 2006 16:12 Þeir sem vilja kaupa sér svona gætu þurft að gefa fingraför á barnum. MYND/Teitur Þeir sem fara á bari eða skemmtistaði gætu brátt þurft að láta taka af sér fingraför á barnum í hvert skipti sem þeir kaupa sér áfengan drykk. Enska dagblaðið Metro segir frá þessu á heimasíðu sinni. Einnig gætu þeir sem ætla að kaupa sér drykk þurft að sýna vegabréf eða ökuskírteini og þessar upplýsingar yrðu síðan geymdar í gagnagrunni sem lögregla myndi hafa aðgang að. Þessar athuganir eru hluti af kerfi, sem fyrirhugað er að koma á um land allt í Bretlandi, er á að koma lækka tíðni áfengistengdra glæpa ásamt því að halda vandræðaseggjum frá börum og skemmtistöðum. Verkefnið hefur verið í gangi í bænum Yeovil í Somerset á Englandi þar sem sex þúsund manns hafa tekið þátt með þeim áhrifum að áfengistengdir glæpir á svæðinu lækkuðu um 48% á aðeins sex mánuðum. Sumir staðareigendur voru ekki tilbúnir til þess að taka þátt í verkefninu en þeir voru þó sannfærðir, með hótunum um að endurkalla veitingaleyfi þeirra og loforðum um aukinn opnunartíma, að það væri hið eina rétta. Mannréttindafrömuðir hafa hinsvegar mótmælt verkefninu og sagt að þetta minni um of á Stóra Bróður og ekki síst vegna þess að þetti geri ráð fyrir því að þeir sem drekki áfengi séu sekir uns annað er sannað. Guy Herbert, frá samtökunum No2ID hefur sagt að þetta sé svipað og að fólk þurfi að skilja eftir tryggingu í formi fingrafara sinna ef það ætlar að fá sér áfengan drykk. Doug Jewell frá mannréttindasamtökunum 'Frelsi' bætti við að peningarnir sem að fara í þessa áætlun gætu án efa nýst betur annars staðar hjá lögreglunni. Tony Blair hefur hinsvegar sagt að það ætti alls ekki að takmarka útbreiðslu erfðaefnisgagnagrunna lögreglunnar þar sem þeir væru eitt helsta vopn lögreglunnar í baráttunni gegn glæpum. Erlent Fréttir Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Þeir sem fara á bari eða skemmtistaði gætu brátt þurft að láta taka af sér fingraför á barnum í hvert skipti sem þeir kaupa sér áfengan drykk. Enska dagblaðið Metro segir frá þessu á heimasíðu sinni. Einnig gætu þeir sem ætla að kaupa sér drykk þurft að sýna vegabréf eða ökuskírteini og þessar upplýsingar yrðu síðan geymdar í gagnagrunni sem lögregla myndi hafa aðgang að. Þessar athuganir eru hluti af kerfi, sem fyrirhugað er að koma á um land allt í Bretlandi, er á að koma lækka tíðni áfengistengdra glæpa ásamt því að halda vandræðaseggjum frá börum og skemmtistöðum. Verkefnið hefur verið í gangi í bænum Yeovil í Somerset á Englandi þar sem sex þúsund manns hafa tekið þátt með þeim áhrifum að áfengistengdir glæpir á svæðinu lækkuðu um 48% á aðeins sex mánuðum. Sumir staðareigendur voru ekki tilbúnir til þess að taka þátt í verkefninu en þeir voru þó sannfærðir, með hótunum um að endurkalla veitingaleyfi þeirra og loforðum um aukinn opnunartíma, að það væri hið eina rétta. Mannréttindafrömuðir hafa hinsvegar mótmælt verkefninu og sagt að þetta minni um of á Stóra Bróður og ekki síst vegna þess að þetti geri ráð fyrir því að þeir sem drekki áfengi séu sekir uns annað er sannað. Guy Herbert, frá samtökunum No2ID hefur sagt að þetta sé svipað og að fólk þurfi að skilja eftir tryggingu í formi fingrafara sinna ef það ætlar að fá sér áfengan drykk. Doug Jewell frá mannréttindasamtökunum 'Frelsi' bætti við að peningarnir sem að fara í þessa áætlun gætu án efa nýst betur annars staðar hjá lögreglunni. Tony Blair hefur hinsvegar sagt að það ætti alls ekki að takmarka útbreiðslu erfðaefnisgagnagrunna lögreglunnar þar sem þeir væru eitt helsta vopn lögreglunnar í baráttunni gegn glæpum.
Erlent Fréttir Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira