Anza kaupir hluta af starfsemi TietoEnator 18. október 2006 10:04 Anza hf., dótturfyrirtæki Símans hf., hefur keypt þann hluta af starfsemi TietoEnator sem veitir aðilum tengdum opinbera geiranum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð þjónustu á sviði upplýsingatækni. Samfara því hefur verið stofnað fyrirtækið Sirius IT, nýtt norrrænt upplýsingatæknifyrirtæki sem yfirtekur þessa starfsemi. Í tilkynningu frá Anza segir að hjjá fyrirtækinu muni starfa um 420 manns. Veltan á þessu ári er áætluð um 5,4 milljarðar króna. Þá segir að reksturinn byggist fyrst og fremst á þróun og viðhaldi hugbúnaðarkerfa, margþættri ráðgjöf, innleiðingu staðlaðra hugbúnaðarlausna og fjölbreyttri þjónustu á þessu sviði. Fyrirtækið eignast jafnframt með kaupunum vörur og hugbúnaðarlausnir, sem eru í notkun á Norðurlöndum og víðar. Þessar lausnir eru m.a. sérhæfð þjónustukerfi, skjalavistunarkerfi og eftirlitskerfi. Jafnframt er fyrirtækið með samstarfssamninga við helstu hugbúnaðarframleiðendur í heimi, svo sem Microsoft og Oracle. Meðal viðskiptavina eru margar opinberar stofnanir á Norðurlöndunum, þjónustustofnanir, vinnumálastofnanir, skattyfirvöld, eftirlitsstofnanir, lífeyrissjóðir, sveitarfélög og einkafyrirtæki. Auk þess veitir félagið þjónustu sem snýr að stöðluðum lausnum og byggist starfsemin í Noregi t.d. einna helst á ráðgjöf og þjónustu við Oracle e-Business Suite fyrir háskóla, sjúkrahús, þjónustustofnanir og fleiri aðila. Keypt er starfandi fyrirtæki í Svíþjóð og stofnuð eru ný rekstrarfélög um starfsemina í Danmörku og Noregi. ANZA mun eiga félögin í gegnum dótturfélag sitt í Danmörku Sirius IT Holding A/S. Lykilstjórnendur félagsins halda allir áfram störfum og munu eiga um 10% hlutafjár. Hreinn Jakobsson, framkvæmdastjóri Anza segir að með kaupunum verði Anza eitt stærsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins með starfsemi í fjórum löndum, Íslandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi með yfir 500 starfsmenn og veltu upp á 7 milljarðar króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Sjá meira
Anza hf., dótturfyrirtæki Símans hf., hefur keypt þann hluta af starfsemi TietoEnator sem veitir aðilum tengdum opinbera geiranum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð þjónustu á sviði upplýsingatækni. Samfara því hefur verið stofnað fyrirtækið Sirius IT, nýtt norrrænt upplýsingatæknifyrirtæki sem yfirtekur þessa starfsemi. Í tilkynningu frá Anza segir að hjjá fyrirtækinu muni starfa um 420 manns. Veltan á þessu ári er áætluð um 5,4 milljarðar króna. Þá segir að reksturinn byggist fyrst og fremst á þróun og viðhaldi hugbúnaðarkerfa, margþættri ráðgjöf, innleiðingu staðlaðra hugbúnaðarlausna og fjölbreyttri þjónustu á þessu sviði. Fyrirtækið eignast jafnframt með kaupunum vörur og hugbúnaðarlausnir, sem eru í notkun á Norðurlöndum og víðar. Þessar lausnir eru m.a. sérhæfð þjónustukerfi, skjalavistunarkerfi og eftirlitskerfi. Jafnframt er fyrirtækið með samstarfssamninga við helstu hugbúnaðarframleiðendur í heimi, svo sem Microsoft og Oracle. Meðal viðskiptavina eru margar opinberar stofnanir á Norðurlöndunum, þjónustustofnanir, vinnumálastofnanir, skattyfirvöld, eftirlitsstofnanir, lífeyrissjóðir, sveitarfélög og einkafyrirtæki. Auk þess veitir félagið þjónustu sem snýr að stöðluðum lausnum og byggist starfsemin í Noregi t.d. einna helst á ráðgjöf og þjónustu við Oracle e-Business Suite fyrir háskóla, sjúkrahús, þjónustustofnanir og fleiri aðila. Keypt er starfandi fyrirtæki í Svíþjóð og stofnuð eru ný rekstrarfélög um starfsemina í Danmörku og Noregi. ANZA mun eiga félögin í gegnum dótturfélag sitt í Danmörku Sirius IT Holding A/S. Lykilstjórnendur félagsins halda allir áfram störfum og munu eiga um 10% hlutafjár. Hreinn Jakobsson, framkvæmdastjóri Anza segir að með kaupunum verði Anza eitt stærsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins með starfsemi í fjórum löndum, Íslandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi með yfir 500 starfsmenn og veltu upp á 7 milljarðar króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Sjá meira