Orhan Pamuk hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels 12. október 2006 11:03 MYND/AP Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Verðlaunin nema um níutíu og þremur milljónum íslenskra króna. Í umsögn nóbelsnefndarinnar segir meðal annars að Pamuk hafi „uppgötvað ný tákn um samlögun menningarheilda í könnun sinni á sálarlífi heimarborgar sinnar", Istanbúl. Pamuk fæddist 7. júní árið 1952 í Istanbúl inni í miðstéttarfjölskyldu. Hann stefndi ungur á að vera listmálari en lagði meðal annars stund á nám í arkitektúr og blaðamennsku í háskóla. Fyrsta bók hans var gefin út árið 1982 en hann hefur einnig gefið út ritgerðasöfn á síðustu árum. Síðasta skáldsaga hans, Snjór, kom út árið 2002. Pamuk hefur tekið þátt í þjóðfélagsumræðunni í Tyrklandi og var meðal annars ákærður fyrir ummæli sem birtust í svissnesku vikuriti þar sem hann sagði að 30 þúsund Kúrdar og ein milljón Armena hefði verið drepin á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Ottómanaveldi Tyrkja. Þótti hann með þessu hafa móðgað tyrknesku þjóðina en í kjölfar mótmæla á alþjóðavettvangi voru ákærur á hendur honum felldrar niður. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Verðlaunin nema um níutíu og þremur milljónum íslenskra króna. Í umsögn nóbelsnefndarinnar segir meðal annars að Pamuk hafi „uppgötvað ný tákn um samlögun menningarheilda í könnun sinni á sálarlífi heimarborgar sinnar", Istanbúl. Pamuk fæddist 7. júní árið 1952 í Istanbúl inni í miðstéttarfjölskyldu. Hann stefndi ungur á að vera listmálari en lagði meðal annars stund á nám í arkitektúr og blaðamennsku í háskóla. Fyrsta bók hans var gefin út árið 1982 en hann hefur einnig gefið út ritgerðasöfn á síðustu árum. Síðasta skáldsaga hans, Snjór, kom út árið 2002. Pamuk hefur tekið þátt í þjóðfélagsumræðunni í Tyrklandi og var meðal annars ákærður fyrir ummæli sem birtust í svissnesku vikuriti þar sem hann sagði að 30 þúsund Kúrdar og ein milljón Armena hefði verið drepin á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Ottómanaveldi Tyrkja. Þótti hann með þessu hafa móðgað tyrknesku þjóðina en í kjölfar mótmæla á alþjóðavettvangi voru ákærur á hendur honum felldrar niður.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira