Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaun 20. september 2006 21:04 Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira