Samdráttur í smásölu 31. ágúst 2006 09:35 Velta í dagvöruverslun dróst saman um 0,6 prósent í júlí miðað við sama mánuð í fyrra, miðað við fast verðlag. Telst það til verulegra tíðinda að í fyrsta skipti í langan tíma mælist samdráttur í dagvöruveltu á föstu verði. Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst (RSV) sem gerði útreikningana fyrir Samtök verslunar og þjónustu segir þetta glöggt merki þess að töluvert sé farið að draga úr þenslu í hagkerfinu. Þá kemur fram í útreikningunum að velta í hlaupandi verðlagi hækkaði um 11,5 prósent á milli ára en verð á dagvöru hækkaði enn meira, eða um 12,2 prósent. Miðað við árstíðar- og dagatalsleiðrétta vísitölu er samdráttur um 3,9 prósent í dagvöruverslun og 10,3 prósent í áfengissölu milli júní og júlí. Tímasetning verslunarmannahelgarinnar, sem var tiltölulega seint í ár samanborið við í fyrra, skýrir að hluta þennan samdrátt, sérstaklega í sölu á áfengi, að sögn RSV. RSV segir ennfremur að hafa verði þann fyrirvara í huga að tímasetning verslunarmannahelgarinnar flækir samanburðinn. Í ár var frídagur verslunarmanna þann 7. ágúst þannig að mest öll verslun sem tengist helginni telst með ágústmánuði. Á síðasta ári var frídagur verslunarmanna þann 1. ágúst og því taldist öll verslun fyrir verslunarmannahelgina til júlímánaðar. Ekki sé þó líklegt að þessi áhrif breyti niðurstöðunum í grundvallaratriðum í tilfelli dagvöruverslunar. Á hinn bóginn er hægt að skýra gríðarlegan samdrátt sem mælist nú í áfengisveltu að lang mestu leyti með ofangreindum dagatalsáhrifum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Velta í dagvöruverslun dróst saman um 0,6 prósent í júlí miðað við sama mánuð í fyrra, miðað við fast verðlag. Telst það til verulegra tíðinda að í fyrsta skipti í langan tíma mælist samdráttur í dagvöruveltu á föstu verði. Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst (RSV) sem gerði útreikningana fyrir Samtök verslunar og þjónustu segir þetta glöggt merki þess að töluvert sé farið að draga úr þenslu í hagkerfinu. Þá kemur fram í útreikningunum að velta í hlaupandi verðlagi hækkaði um 11,5 prósent á milli ára en verð á dagvöru hækkaði enn meira, eða um 12,2 prósent. Miðað við árstíðar- og dagatalsleiðrétta vísitölu er samdráttur um 3,9 prósent í dagvöruverslun og 10,3 prósent í áfengissölu milli júní og júlí. Tímasetning verslunarmannahelgarinnar, sem var tiltölulega seint í ár samanborið við í fyrra, skýrir að hluta þennan samdrátt, sérstaklega í sölu á áfengi, að sögn RSV. RSV segir ennfremur að hafa verði þann fyrirvara í huga að tímasetning verslunarmannahelgarinnar flækir samanburðinn. Í ár var frídagur verslunarmanna þann 7. ágúst þannig að mest öll verslun sem tengist helginni telst með ágústmánuði. Á síðasta ári var frídagur verslunarmanna þann 1. ágúst og því taldist öll verslun fyrir verslunarmannahelgina til júlímánaðar. Ekki sé þó líklegt að þessi áhrif breyti niðurstöðunum í grundvallaratriðum í tilfelli dagvöruverslunar. Á hinn bóginn er hægt að skýra gríðarlegan samdrátt sem mælist nú í áfengisveltu að lang mestu leyti með ofangreindum dagatalsáhrifum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent