Keppnum fækkar 2007 29. ágúst 2006 16:00 Mótshald hefst aftur á Spa brautinni í Belgíu á næsta keppnistímabili NordicPhotos/GettyImages Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos) Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos)
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira