Opnast sprungur? 18. ágúst 2006 12:04 MYND/Vilhelm Búast má við þeim möguleika að gamlar sprungur eða nýjar opnist undir Kárahnjúkastíflunni, einkum þegar lónið er fullt, og í framhaldi af því geti stíflan brostið, segir meðal annars í greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings til forstjóra Orkustofnunar fyrir rúmum fjórum árum. Grímur vann þá hjá stofnuninni og dregur þessar ályktanir meðal annars af því að í umhverfismatsskýrslu Landsvrikjunar frá árinu 2001 sé hvergi minnst á spennuástand í bergi á þessum slóðum, né hvernig það muni breytast við gerð lónsins. Grímur segir ennfremur ljóst að jarðhiti sé í sprungukerfi, sem nær undir fyrirhugaða Kárahnjúkastíflu og hefur verið ágætlega virkt með köflum að minnsta kosti síðustu tíu þusund árin. Því geti hann ekki fallist á þá fullyrðingu í skýrslunni að bergið í stíflustæðunum henti vel fyrir stíflurnar. Þá fellst hann ekki á þá niðurstöðu skýrslunnar að lónið hafi engin áhrif á eldvirkni, þvert á móti telur hann talsverðar líkur á að eldvirkni vaxi við lónið. Grímur virðist einnig hafa séð fyrir vandræðin við borun jarðganganna, sem nú eru orðin vel á eftir áætlun. Þessa skýrslu Gríms er að finna á heimasíðu Orkustofnunar. Grímur hefur fært sig um set og stafar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur, en samkvæmt Fréttablaðinu, sem reyndi að ná tali af Grími, gildir sú regla að starfsmenn tjái sig ekki um málefni samkeppnisaðila á markaði, og mun það hugtak hefta tjáningafrelsi Gríms í þessu tilviki. Fréttir Innlent Umhverfismál Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Búast má við þeim möguleika að gamlar sprungur eða nýjar opnist undir Kárahnjúkastíflunni, einkum þegar lónið er fullt, og í framhaldi af því geti stíflan brostið, segir meðal annars í greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings til forstjóra Orkustofnunar fyrir rúmum fjórum árum. Grímur vann þá hjá stofnuninni og dregur þessar ályktanir meðal annars af því að í umhverfismatsskýrslu Landsvrikjunar frá árinu 2001 sé hvergi minnst á spennuástand í bergi á þessum slóðum, né hvernig það muni breytast við gerð lónsins. Grímur segir ennfremur ljóst að jarðhiti sé í sprungukerfi, sem nær undir fyrirhugaða Kárahnjúkastíflu og hefur verið ágætlega virkt með köflum að minnsta kosti síðustu tíu þusund árin. Því geti hann ekki fallist á þá fullyrðingu í skýrslunni að bergið í stíflustæðunum henti vel fyrir stíflurnar. Þá fellst hann ekki á þá niðurstöðu skýrslunnar að lónið hafi engin áhrif á eldvirkni, þvert á móti telur hann talsverðar líkur á að eldvirkni vaxi við lónið. Grímur virðist einnig hafa séð fyrir vandræðin við borun jarðganganna, sem nú eru orðin vel á eftir áætlun. Þessa skýrslu Gríms er að finna á heimasíðu Orkustofnunar. Grímur hefur fært sig um set og stafar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur, en samkvæmt Fréttablaðinu, sem reyndi að ná tali af Grími, gildir sú regla að starfsmenn tjái sig ekki um málefni samkeppnisaðila á markaði, og mun það hugtak hefta tjáningafrelsi Gríms í þessu tilviki.
Fréttir Innlent Umhverfismál Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira