Funduðu á Ísafirði í gær 15. ágúst 2006 12:00 MYND/Pjetur Það hljóp á snærið hjá þeim sem leita logandi ljósi að klíkumyndun vegna leiðtogakjörs í Framsóknarflokknum, þegar fréttir bárust af því að þrír frambjóðendur til þriggja æðstu embætta flokksins hefðu sameiginlega efnt til fundar með framsóknarmönnum á Ísafirði í gærkvöldi. Það voru þau Siv Friðleifsdóttir, Guðni Ágústsson og Birkir Jón Jónsson. Auk þessa er það staðfest að Jónína Bjartmarz var á Ísafirði í gærdag, til skrafs og ráðagerðar með gramsóknarmönnum á staðnum,en átti ekki samfylgd með hinum þremur. Siv hefur ítrekað í morgun að þetta sé tilviljun og bendir á að í dag muni hún hitta framsóknarmenn á sameiginlegum fundi með örðum frambjóðendum en á Ísafilrði. En allt um það þá voru níu af tólf þingmönnum Framsóknarflokksins tilbúnir til að styðja Jón Sigurðsson til formennsku í flokknum þegar stuðningur við hann var kannaður í þingflokknum í júní síðastliðnum. Fréttablaðið hefur þetta eftir Hjálmari Árnasyni, formanni þingflokksins og staðfestir Jón það einnig. Þingmennirnir þrír, sem ekki voru tilbúnir til að lýsa yfir stuðningi við Jón, eru Siv Friðleifsdóttir, Guðni Ágústsson og Kristinn H.Gunnarsson sem segir að málið hafi ekki verið borið undir hann. Sæunn Stefánsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur bæst í hóp frambjóðenda til ritara flokksins. Hún var aðsotðarmaður Jóns Kristjánssonar ráðherra og tekur sæti á þingi þegar Halldór Ásgrímsson lætur af þingmennsku um leið og hann lætur af formennsku í flokknum eftir nokkra daga. Hún hefur lýst yfir stuðningi við Jón Sigurðsson til formennsku. Aðrir frambjóðendur til ritara eru Birkir J. Jónsson, Haukur Logi Karlsson og Kristinn H. Gunnarsson. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Það hljóp á snærið hjá þeim sem leita logandi ljósi að klíkumyndun vegna leiðtogakjörs í Framsóknarflokknum, þegar fréttir bárust af því að þrír frambjóðendur til þriggja æðstu embætta flokksins hefðu sameiginlega efnt til fundar með framsóknarmönnum á Ísafirði í gærkvöldi. Það voru þau Siv Friðleifsdóttir, Guðni Ágústsson og Birkir Jón Jónsson. Auk þessa er það staðfest að Jónína Bjartmarz var á Ísafirði í gærdag, til skrafs og ráðagerðar með gramsóknarmönnum á staðnum,en átti ekki samfylgd með hinum þremur. Siv hefur ítrekað í morgun að þetta sé tilviljun og bendir á að í dag muni hún hitta framsóknarmenn á sameiginlegum fundi með örðum frambjóðendum en á Ísafilrði. En allt um það þá voru níu af tólf þingmönnum Framsóknarflokksins tilbúnir til að styðja Jón Sigurðsson til formennsku í flokknum þegar stuðningur við hann var kannaður í þingflokknum í júní síðastliðnum. Fréttablaðið hefur þetta eftir Hjálmari Árnasyni, formanni þingflokksins og staðfestir Jón það einnig. Þingmennirnir þrír, sem ekki voru tilbúnir til að lýsa yfir stuðningi við Jón, eru Siv Friðleifsdóttir, Guðni Ágústsson og Kristinn H.Gunnarsson sem segir að málið hafi ekki verið borið undir hann. Sæunn Stefánsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur bæst í hóp frambjóðenda til ritara flokksins. Hún var aðsotðarmaður Jóns Kristjánssonar ráðherra og tekur sæti á þingi þegar Halldór Ásgrímsson lætur af þingmennsku um leið og hann lætur af formennsku í flokknum eftir nokkra daga. Hún hefur lýst yfir stuðningi við Jón Sigurðsson til formennsku. Aðrir frambjóðendur til ritara eru Birkir J. Jónsson, Haukur Logi Karlsson og Kristinn H. Gunnarsson.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira