1200 öryrkjar missa lífeyrisbæturnar 1. nóvember 1. ágúst 2006 17:11 Húsakynni Öryrkjabandalags Íslands við Hátún MYND/Stöð 2 - NFS Um 1200 öryrkjar munu að líkindum missa allar lífeyrisbætur sínar þann 1. nóvember næstkomandi eftir sérstaka tekjuathugun Greiðslustofu lífeyrissjóða. Bætur 1100 manns til viðbótar skerðast á sama tíma. Þeir örorkulífeyrisþegar sem þetta á við um fengu sent bréf í morgun frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna þar sem þeim var tilkynnt breytingin. Í bréfinu segir að þetta sé niðurstaða heildarathugunar á tekjum örorkulífeyrisþega þar sem í ljós kom að í sumum tilfellum séu heildartekjur lífeyrisþega umfram þau viðmiðunarmörk sem kveðið sé á um í samþykktum og reglum lífeyrissjóðanna. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fengu hina miður skemmtilegu tilkynningu inn um bréfalúguna í morgun. Hann hefur hingað til verið á 100% örorkulífeyri en eftir breytinguna fær hann aðeins 47%. Það þýðir 42-44 þúsund króna tekjutap á mánuði, að sögn Þóris. Hann Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir tekjuathugunina sýna að þeir sem verði fyrir skerðingunni núna, alls u.þ.b. 2300 manns, hafi haft hærri lífeyri en sem nemi þeim tekjumissi sem sjóðfélaginn hafi sannanlega orðið fyrir sökum ororkunnar. Tekjuathugunin nær til fjórtán lífeyrissjóða. Hrafn segir að þeir sem hafa athugasemdir við þessar breytingar geti komið þeim til viðkomandi lífeyrissjóðs. Þar fyrir utan eigi væntanlega margir rétt á viðbótarbótum frá almannatryggingakerfinu. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af Sjá meira
Um 1200 öryrkjar munu að líkindum missa allar lífeyrisbætur sínar þann 1. nóvember næstkomandi eftir sérstaka tekjuathugun Greiðslustofu lífeyrissjóða. Bætur 1100 manns til viðbótar skerðast á sama tíma. Þeir örorkulífeyrisþegar sem þetta á við um fengu sent bréf í morgun frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna þar sem þeim var tilkynnt breytingin. Í bréfinu segir að þetta sé niðurstaða heildarathugunar á tekjum örorkulífeyrisþega þar sem í ljós kom að í sumum tilfellum séu heildartekjur lífeyrisþega umfram þau viðmiðunarmörk sem kveðið sé á um í samþykktum og reglum lífeyrissjóðanna. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fengu hina miður skemmtilegu tilkynningu inn um bréfalúguna í morgun. Hann hefur hingað til verið á 100% örorkulífeyri en eftir breytinguna fær hann aðeins 47%. Það þýðir 42-44 þúsund króna tekjutap á mánuði, að sögn Þóris. Hann Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir tekjuathugunina sýna að þeir sem verði fyrir skerðingunni núna, alls u.þ.b. 2300 manns, hafi haft hærri lífeyri en sem nemi þeim tekjumissi sem sjóðfélaginn hafi sannanlega orðið fyrir sökum ororkunnar. Tekjuathugunin nær til fjórtán lífeyrissjóða. Hrafn segir að þeir sem hafa athugasemdir við þessar breytingar geti komið þeim til viðkomandi lífeyrissjóðs. Þar fyrir utan eigi væntanlega margir rétt á viðbótarbótum frá almannatryggingakerfinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af Sjá meira