6200 fórust í jarðskjálftanum á Jövu 1. júní 2006 13:45 Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu. MYND/AP Nú er ljóst að rúmlega 6200 manns fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir indónesísku eyjuna Jövu á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja neyðargögn hafa borist á flesta þá staði þar sem aðstoðar er þörf. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu slösuðust minnst 30 þúsund manns og rúmlega 105 þúsund heimili eru rústir einar eða mikið skemmd. Þarf af leiðandi eru mörg hundruð þúsund íbúar á eyjunni heimilislausir. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir eða látast af sárum sínum og talið að fleiri reynist heimilislausir þegar betur verður að gáð. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir hjálpargögn og aðstoð hafa borist á flest svæði á eyjunni. Sjúkrahús eru yfirfull og læknar eiga fullt í fangi með að sinna slösuðum. Þó Sameinuðu þjóðirnar segir hjálpargögn berast á flest svæði hefur veður hamlað flutningum á einhver svæði. Íbúar þar hafa því magir hverjir þurft að hýrast undir berum himni í fimm nætur. Þróunarbankinn í Asíu hefur heitið jafnvirði rúmlega fjögurra miljarða íslenskra króna til endurbyggingar á svæðinu. Indónesísk stjórnvöld hafa, til að byrja með, heitið tólf kílóum af hrísgrjónum á hverja fjölskyldu og jafnvirði rúmlega fimmtán hundruð íslenskra króna handa hverjum þeim sem lifði af hamfarirnar til að kaupa föt og húsbúnað og aðrar nauðsynjavörur. Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu, hefur varið fjórum síðustu dögum á þeim svæðum sem verst urðu úti í hamförunum. Hún segist á þeim tíma hafa fullvissað sig um að björgunarstarf gengi sem skildi og endurbygging væri að hefjast. Þess vegna væri henni óhætt að snúa aftur til höfuðborgarinnar, Jakarta. Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Nú er ljóst að rúmlega 6200 manns fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir indónesísku eyjuna Jövu á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja neyðargögn hafa borist á flesta þá staði þar sem aðstoðar er þörf. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu slösuðust minnst 30 þúsund manns og rúmlega 105 þúsund heimili eru rústir einar eða mikið skemmd. Þarf af leiðandi eru mörg hundruð þúsund íbúar á eyjunni heimilislausir. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir eða látast af sárum sínum og talið að fleiri reynist heimilislausir þegar betur verður að gáð. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir hjálpargögn og aðstoð hafa borist á flest svæði á eyjunni. Sjúkrahús eru yfirfull og læknar eiga fullt í fangi með að sinna slösuðum. Þó Sameinuðu þjóðirnar segir hjálpargögn berast á flest svæði hefur veður hamlað flutningum á einhver svæði. Íbúar þar hafa því magir hverjir þurft að hýrast undir berum himni í fimm nætur. Þróunarbankinn í Asíu hefur heitið jafnvirði rúmlega fjögurra miljarða íslenskra króna til endurbyggingar á svæðinu. Indónesísk stjórnvöld hafa, til að byrja með, heitið tólf kílóum af hrísgrjónum á hverja fjölskyldu og jafnvirði rúmlega fimmtán hundruð íslenskra króna handa hverjum þeim sem lifði af hamfarirnar til að kaupa föt og húsbúnað og aðrar nauðsynjavörur. Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu, hefur varið fjórum síðustu dögum á þeim svæðum sem verst urðu úti í hamförunum. Hún segist á þeim tíma hafa fullvissað sig um að björgunarstarf gengi sem skildi og endurbygging væri að hefjast. Þess vegna væri henni óhætt að snúa aftur til höfuðborgarinnar, Jakarta.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira