300 milljón króna skíðalyfta í Bláfjöllum stendur auð 5. febrúar 2006 20:00 MYND/Gunnar V. Andrésson Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Þessa dagana keppast vísindamenn við að spá hlýnandi loftslagi og því tímabært að athuga aðra kosti til þess að Íslendingar geti haldið áfram að renna sér í snjó. Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæða Reykjavíkur, segir að ákveðið hafi verið að beina því fjármagni sem til ráðstöfunar væri í Kóngsgil í Bláfjöllum þar sem væri mest snjósöfnunarsvæði á þeim skíðasvæðum sem þegar eru til staðar. Aðrir kostir hafa einnig heyrst nefndir, þá helst Botnssúlur, sem eru 1100m háar en þó ekki of langt frá Reykjavíkursvæðinu. Þetta er hins vegar kostnaðarsöm framkvæmd. Botnssúlurnar eru algjörlega ónumið land, það þyrfti að byrja á að leggja þangað vegi, rafmagn, síma og fleira, auk þess sem þyrfti að gera haldgóða úttekt á veðurfari og aðstæðum. Kostnaður við slíkar framkvæmdir gætu aldrei verið minni en einn og hálfur milljarður og líklega mun hærri. Innanhússskíðahallir hafa risið í nokkrum nágrannalöndum okkar. Þær eru eini kosturinn sem myndi gulltryggja skíðafæri í framtíðinni. Slíkar fyrirætlanir eru hins vegar enn á hugmyndastigi og ekki inni í framtíðaráætlunum stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin lofar hins vegar kulda og snjó fyrir komandi daga og því vonaðist Grétar til að geta safnað nægilega miklum snjó til að opna með glæsibrag á næstu dögum. Skíðasvæði Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira
Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Þessa dagana keppast vísindamenn við að spá hlýnandi loftslagi og því tímabært að athuga aðra kosti til þess að Íslendingar geti haldið áfram að renna sér í snjó. Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæða Reykjavíkur, segir að ákveðið hafi verið að beina því fjármagni sem til ráðstöfunar væri í Kóngsgil í Bláfjöllum þar sem væri mest snjósöfnunarsvæði á þeim skíðasvæðum sem þegar eru til staðar. Aðrir kostir hafa einnig heyrst nefndir, þá helst Botnssúlur, sem eru 1100m háar en þó ekki of langt frá Reykjavíkursvæðinu. Þetta er hins vegar kostnaðarsöm framkvæmd. Botnssúlurnar eru algjörlega ónumið land, það þyrfti að byrja á að leggja þangað vegi, rafmagn, síma og fleira, auk þess sem þyrfti að gera haldgóða úttekt á veðurfari og aðstæðum. Kostnaður við slíkar framkvæmdir gætu aldrei verið minni en einn og hálfur milljarður og líklega mun hærri. Innanhússskíðahallir hafa risið í nokkrum nágrannalöndum okkar. Þær eru eini kosturinn sem myndi gulltryggja skíðafæri í framtíðinni. Slíkar fyrirætlanir eru hins vegar enn á hugmyndastigi og ekki inni í framtíðaráætlunum stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin lofar hins vegar kulda og snjó fyrir komandi daga og því vonaðist Grétar til að geta safnað nægilega miklum snjó til að opna með glæsibrag á næstu dögum.
Skíðasvæði Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira