Hver gætir hagsmuna heildarinnar? Davíð Þorláksson skrifar 3. desember 2006 05:00 Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um eitt prósent og er nú verið að keyra þá breytingu í gegnum þingið. Rökin eru aðeins þau að það þurfi að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi aðila vinnumarkaðarins, sérstaklega hvað varðar þróun verðlags. Markmiðið er sem-sagt að slá á þenslu. Slík rök eru aðeins fyrirsláttur. Í fyrsta lagi var ríkisstjórninni full kunnugt um hverslags þensla yrði hér um þessar mundir, þegar skattalækkun-unum var lofað. Í öðru lagi er í sama frumvarpi lagt til að barnabætur, persónuafsláttur, sjómannaafsláttur og vaxtabætur verði hækkaðar. Slíkt hlýtur að vera þensluhvetjandi og er því hróplegt innbyrðis ósamræmi í rökunum. Í þriðja lagi sýnir ríkisstjórnin það ekki í öðrum verkum sínum að henni sé hugað um að sporna gegn þenslu. Nýverið var hætt við að hætta við ýmsar framkvæmdir, sem áttu að vera þensluhvetjandi, vegna þess að það var ekki lengur talin þörf á því. Í fjórða lagi slær þetta aðeins á þenslu ef ríkið leggur auknu tekjurnar fyrir. Það er ekki að sjá á fjárlagafrumvarpinu að nægjanlegs aðhalds sé gætt. Rannsóknir sýna að skattbyrði á einstaklinga hefur aukist undanfarin ár. Er það vegna þess að tekjuskattsprósentan hefur ekki lækkað nægjanlega samfara hækkandi tekjum landsmanna. Stjórnmál á Íslandi snúast í of miklum mæli um hagsmuni fárra. Hérlendis hafa þrýstihópar sem gæta sérhagsmuna svo mikil áhrif að ríkisstjórnin gerir sérstaka samninga við þá þar sem það er tilgreint hvað þeir fái í sinn hlut. En hver gætir hagsmuna allra? Hags skattgreiðenda? Engir samningar eru gerðir við skattgreiðendur, það er ekki einu sinni staðið við loforðin sem þeim er Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Þorláksson Skoðun Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Sjá meira
Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um eitt prósent og er nú verið að keyra þá breytingu í gegnum þingið. Rökin eru aðeins þau að það þurfi að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi aðila vinnumarkaðarins, sérstaklega hvað varðar þróun verðlags. Markmiðið er sem-sagt að slá á þenslu. Slík rök eru aðeins fyrirsláttur. Í fyrsta lagi var ríkisstjórninni full kunnugt um hverslags þensla yrði hér um þessar mundir, þegar skattalækkun-unum var lofað. Í öðru lagi er í sama frumvarpi lagt til að barnabætur, persónuafsláttur, sjómannaafsláttur og vaxtabætur verði hækkaðar. Slíkt hlýtur að vera þensluhvetjandi og er því hróplegt innbyrðis ósamræmi í rökunum. Í þriðja lagi sýnir ríkisstjórnin það ekki í öðrum verkum sínum að henni sé hugað um að sporna gegn þenslu. Nýverið var hætt við að hætta við ýmsar framkvæmdir, sem áttu að vera þensluhvetjandi, vegna þess að það var ekki lengur talin þörf á því. Í fjórða lagi slær þetta aðeins á þenslu ef ríkið leggur auknu tekjurnar fyrir. Það er ekki að sjá á fjárlagafrumvarpinu að nægjanlegs aðhalds sé gætt. Rannsóknir sýna að skattbyrði á einstaklinga hefur aukist undanfarin ár. Er það vegna þess að tekjuskattsprósentan hefur ekki lækkað nægjanlega samfara hækkandi tekjum landsmanna. Stjórnmál á Íslandi snúast í of miklum mæli um hagsmuni fárra. Hérlendis hafa þrýstihópar sem gæta sérhagsmuna svo mikil áhrif að ríkisstjórnin gerir sérstaka samninga við þá þar sem það er tilgreint hvað þeir fái í sinn hlut. En hver gætir hagsmuna allra? Hags skattgreiðenda? Engir samningar eru gerðir við skattgreiðendur, það er ekki einu sinni staðið við loforðin sem þeim er
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar