Promens reisir nýja verksmiðju í Póllandi 29. september 2006 00:01 Teikning af nýrri verksmiðju Svona mun nýja verksmiðjan sem Promens er að reisa í Póllandi koma til með að líta út. Í fyrstu verður hún 9.000 fermetrar, en hægt að stækka hana um helming. Mynd/ATORKA Promens hf. hefur ákveðið að reisa nýja hverfisteypuverksmiðju í Póllandi til framleiðslu á vörum úr plasti. Bygging verksmiðjunnar hefst innan fárra vikna og tekur hún til starfa um mitt næsta ár. „Verksmiðjan verður byggð á 5,6 hektara lóð á nýju iðnaðarsvæði í Miedzyrzecz þar sem Bonar Polska Sp. Z oo, dótturfyrirtæki Promens, hefur starfrækt verksmiðju frá árinu 2001. Upphafleg stærð verksmiðjunnar verður um 9.000 fermetrar en mögulegt er að rúmlega tvöfalda stærð hennar,“ segir í tilkynningu Atorku Group sem á Promens og tekið er fram að framleiðslugeta fyrirtækisins í Póllandi aukist við þetta umtalsvert. „Verksmiðjan er byggð til þess að mæta vaxandi markaði fyrir hverfisteyptar vörur bæði í Austur- og Vestur-Evrópu, markaði sem Promens hefur sterka stöðu á og sér mikil tækifæri til frekari vaxtar,“ segir þar einnig. Núna eru starfsmenn Bonar Plastics Polska 90 talsins og framleiðir fyrirtækið vörur fyrir viðskiptavini í bæði Austur- og Vestur-Evrópu. Hornsteinn Lagður Tomasz Dyszkant, framkvæmdastjóri í Póllandi og Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Promens. Promens er stærsta fyrirtæki heims á sviði hverfisteyptra plastvara og rekur 21 verksmiðju í tíu löndum, með um 1.600 starfsmenn. Viðskipti Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Promens hf. hefur ákveðið að reisa nýja hverfisteypuverksmiðju í Póllandi til framleiðslu á vörum úr plasti. Bygging verksmiðjunnar hefst innan fárra vikna og tekur hún til starfa um mitt næsta ár. „Verksmiðjan verður byggð á 5,6 hektara lóð á nýju iðnaðarsvæði í Miedzyrzecz þar sem Bonar Polska Sp. Z oo, dótturfyrirtæki Promens, hefur starfrækt verksmiðju frá árinu 2001. Upphafleg stærð verksmiðjunnar verður um 9.000 fermetrar en mögulegt er að rúmlega tvöfalda stærð hennar,“ segir í tilkynningu Atorku Group sem á Promens og tekið er fram að framleiðslugeta fyrirtækisins í Póllandi aukist við þetta umtalsvert. „Verksmiðjan er byggð til þess að mæta vaxandi markaði fyrir hverfisteyptar vörur bæði í Austur- og Vestur-Evrópu, markaði sem Promens hefur sterka stöðu á og sér mikil tækifæri til frekari vaxtar,“ segir þar einnig. Núna eru starfsmenn Bonar Plastics Polska 90 talsins og framleiðir fyrirtækið vörur fyrir viðskiptavini í bæði Austur- og Vestur-Evrópu. Hornsteinn Lagður Tomasz Dyszkant, framkvæmdastjóri í Póllandi og Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Promens. Promens er stærsta fyrirtæki heims á sviði hverfisteyptra plastvara og rekur 21 verksmiðju í tíu löndum, með um 1.600 starfsmenn.
Viðskipti Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira