Verðbréfasjóður KB banka sýndi yfir 500% ávöxtun. 28. september 2006 00:01 Sjóður á vegum bankans hefur sýnt 500 prósenta ávöxtun á fimm árum. Verðbréfasjóður á vegum KB banka, Kaupthing IF Icelandic Equity, er í flokki þeirra erlendu verðbréfasjóða sem hafa sýnt mestu ávöxtun á undanförnum fimm árum. Þetta kemur fram í samantekt Standard & Poor"s sem Daily Telegraph birtir. Rússneskir verðbréfasjóðir skipa níu af tíu efstu sætunum á lista S&P en Kaupþingssjóðurinn situr í því sjötta. Sjóðurinn er stílaður almennt inn á evrópska fjárfesta og hefur haft það viðmið að fjárfesta í Úrvalsvísitölunni. Hefur hann gefið um 557 prósenta ávöxtun á fimm árum þegar reiknað er með áhrifum gengisbreytinga. Ávöxtun sjóðsins sýnir það fyrst og fremst hvað íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur gert það gott á liðnum árum, segir Þórarinn Sveinsson, framkvæmdastjóri eignastýringar KB banka við Fréttablaðið. Rússnesku sjóðirnir hafa notið góðs af fjárfestingum í olíufyrirtækjum og hráefnisframleiðendum en hrávöruverð hefur hækkað mikið á liðnum árum. Efstur á lista S&P er Prosperity Quest Power, rússneskur verðbréfasjóður, sem hefur fimmtánfaldast á fimm árum. Sá sem keypti í sjóðnum fyrir eitt þúsund sterlingspund (130.000 kr.) fyrir fimm árum síðan á nú um 16.259 pund (um 2,2 milljónir kr.). Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira
Verðbréfasjóður á vegum KB banka, Kaupthing IF Icelandic Equity, er í flokki þeirra erlendu verðbréfasjóða sem hafa sýnt mestu ávöxtun á undanförnum fimm árum. Þetta kemur fram í samantekt Standard & Poor"s sem Daily Telegraph birtir. Rússneskir verðbréfasjóðir skipa níu af tíu efstu sætunum á lista S&P en Kaupþingssjóðurinn situr í því sjötta. Sjóðurinn er stílaður almennt inn á evrópska fjárfesta og hefur haft það viðmið að fjárfesta í Úrvalsvísitölunni. Hefur hann gefið um 557 prósenta ávöxtun á fimm árum þegar reiknað er með áhrifum gengisbreytinga. Ávöxtun sjóðsins sýnir það fyrst og fremst hvað íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur gert það gott á liðnum árum, segir Þórarinn Sveinsson, framkvæmdastjóri eignastýringar KB banka við Fréttablaðið. Rússnesku sjóðirnir hafa notið góðs af fjárfestingum í olíufyrirtækjum og hráefnisframleiðendum en hrávöruverð hefur hækkað mikið á liðnum árum. Efstur á lista S&P er Prosperity Quest Power, rússneskur verðbréfasjóður, sem hefur fimmtánfaldast á fimm árum. Sá sem keypti í sjóðnum fyrir eitt þúsund sterlingspund (130.000 kr.) fyrir fimm árum síðan á nú um 16.259 pund (um 2,2 milljónir kr.).
Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira