HK-ingar komnir í lykilstöðu í 1. deildinni 14. ágúst 2006 00:01 harka Leikmenn Víkings Ólafsvík létu finna fyrir sér í gær og náðu mikilvægum stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í 1. deildinni. MYND/Anton HK vann góðan útisigur á KA í 1. deild karla í gær 2-0 fyrir norðan og er liðið komið í ansi góða stöðu í deildinni þar sem Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í Laugardalnum í dramatískum leik. Fjórar umferðir eru eftir og eru HK-ingar í öðru sæti en fjögur stig eru niður í þriðja sætið þar sem Fjölnir og Þróttur sitja. Framarar eru langefstir í deildinni en tvö efstu liðin spila í Landsbankadeildinni á næsta ári. Ólafur Júlíusson kom HK yfir í gær með marki úr vítaspyrnu og nokkrum mínútum síðar bætti Jón Þorgrímur Stefánsson við marki. Á sama tíma vann Víkingur Ólafsvík mikilvægan 2-1 sigur á Þrótti en sigurmarkið skoraði Tryggvi Hafsteinsson þegar fjórar mínútur voru komnar yfir venjulegan leiktíma. Halldór Hilmisson hafði komið Þrótti yfir á fyrstu mínútu leiksins en Slavisa Mitic jafnaði. "Þetta er mjög súrt, við fengum nóg af færum til að vera búnir að gera út um þetta. Marga lykilmenn vantar vegna meiðsla og leikbanna og við virðumst bara ekki hafa burði að leysa þetta án þeirra. Þá voru menn að fá spjöld í þessum leik og verða í banni í næsta leik gegn Fram svo horfurnar eru ekki bjartar. HK-ingar eru komnir í fín mál og þetta er í þeirra höndum," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Með sigrinum í gær opnaði Víkingar botnbaráttuna upp á gátt en þetta var aðeins annar sigur þeirra í sumar. Liðið er enn í neðsta sætinu en það er nú komið með ellefu stig sem er aðeins einu stigi minna en Þór Akureyri og Haukar hafa. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni í ár þar sem það á að fjölga fyrir næsta sumar. Íþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira
HK vann góðan útisigur á KA í 1. deild karla í gær 2-0 fyrir norðan og er liðið komið í ansi góða stöðu í deildinni þar sem Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í Laugardalnum í dramatískum leik. Fjórar umferðir eru eftir og eru HK-ingar í öðru sæti en fjögur stig eru niður í þriðja sætið þar sem Fjölnir og Þróttur sitja. Framarar eru langefstir í deildinni en tvö efstu liðin spila í Landsbankadeildinni á næsta ári. Ólafur Júlíusson kom HK yfir í gær með marki úr vítaspyrnu og nokkrum mínútum síðar bætti Jón Þorgrímur Stefánsson við marki. Á sama tíma vann Víkingur Ólafsvík mikilvægan 2-1 sigur á Þrótti en sigurmarkið skoraði Tryggvi Hafsteinsson þegar fjórar mínútur voru komnar yfir venjulegan leiktíma. Halldór Hilmisson hafði komið Þrótti yfir á fyrstu mínútu leiksins en Slavisa Mitic jafnaði. "Þetta er mjög súrt, við fengum nóg af færum til að vera búnir að gera út um þetta. Marga lykilmenn vantar vegna meiðsla og leikbanna og við virðumst bara ekki hafa burði að leysa þetta án þeirra. Þá voru menn að fá spjöld í þessum leik og verða í banni í næsta leik gegn Fram svo horfurnar eru ekki bjartar. HK-ingar eru komnir í fín mál og þetta er í þeirra höndum," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Með sigrinum í gær opnaði Víkingar botnbaráttuna upp á gátt en þetta var aðeins annar sigur þeirra í sumar. Liðið er enn í neðsta sætinu en það er nú komið með ellefu stig sem er aðeins einu stigi minna en Þór Akureyri og Haukar hafa. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni í ár þar sem það á að fjölga fyrir næsta sumar.
Íþróttir Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira