Brýtur gegn jafnræðisreglu 10. ágúst 2006 07:00 framkvæmdir impregilo Impregilo telur sig eiga að fá nokkrar milljónir til baka. Heilbrigðiseftirlit Austurlands brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með því að krefja Impregilo um hærra tímagjald fyrir eftirlit með starfsemi fyrirtækisins, samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar sem starfar samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Impregilo sendi kæru til nefndarinnar á þeim grundvelli að fyrirtækinu væri mismunað með ólögmætum hætti með því að vera krafið um 30 prósent hærra tímagjald vegna eftirlits en þorra atvinnurekenda á svæðinu sé gert að greiða fyrir hliðstæða þjónustu. Þórarinn V. Þórarinsson, lögmaður Impregilo, segir úrskurðinn afgerandi um að þetta hefði verið ólögmæt gjaldtaka og fundað verði með heilbrigðiseftirlitinu á næstunni þar sem reynt verður að ná samkomulagi um hvernig endurgreiðslu verður háttað. Meðal raka heilbrigðisstofnunarinnar fyrir hækkuninni er að kostnaður við eftirlitið hafi verið mun hærri en numið hafi innheimtum þjónustugjöldum, að sögn Helgu Hreinsdóttir, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Austurlands. „Við höfum ekkert annað í huga en að fara réttar leiðir en erum ósátt við þennan úrskurð. Það er nánast gefið í skyn að íbúar Austurlands eigi að bera 30 prósent af kostnaði við heilbrigðiseftirlit í stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.“ Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Austurlands brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með því að krefja Impregilo um hærra tímagjald fyrir eftirlit með starfsemi fyrirtækisins, samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar sem starfar samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Impregilo sendi kæru til nefndarinnar á þeim grundvelli að fyrirtækinu væri mismunað með ólögmætum hætti með því að vera krafið um 30 prósent hærra tímagjald vegna eftirlits en þorra atvinnurekenda á svæðinu sé gert að greiða fyrir hliðstæða þjónustu. Þórarinn V. Þórarinsson, lögmaður Impregilo, segir úrskurðinn afgerandi um að þetta hefði verið ólögmæt gjaldtaka og fundað verði með heilbrigðiseftirlitinu á næstunni þar sem reynt verður að ná samkomulagi um hvernig endurgreiðslu verður háttað. Meðal raka heilbrigðisstofnunarinnar fyrir hækkuninni er að kostnaður við eftirlitið hafi verið mun hærri en numið hafi innheimtum þjónustugjöldum, að sögn Helgu Hreinsdóttir, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Austurlands. „Við höfum ekkert annað í huga en að fara réttar leiðir en erum ósátt við þennan úrskurð. Það er nánast gefið í skyn að íbúar Austurlands eigi að bera 30 prósent af kostnaði við heilbrigðiseftirlit í stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.“
Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira