Rooney í framlínunni með Owen 19. júní 2006 09:00 í fullu fjöri Wayne Rooney er í góðu formi og stóð sig vel eftir að hann kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Trínidad. MYND/nordicphotos/afp Sven-Göran Eriksson mun að öllum líkindum gera þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Svíum á morgun frá því í leiknum gegn Trínidad og Tóbagó. Líklegt er að allir leikmenn Liverpool í þeim leik byrji á bekknum. Gary Neville kemur inn í liðið fyrir Jamie Carragher, Owen Hargreaves fyrir Steven Gerrard og Wayne Rooney fyrir Peter Crouch. Gerrard og Crouch skoruðu mörkin sem tryggðu Englandi sigur í leiknum gegn Trínidad. Hargreaves er talinn líklegastur til að taka stöðu Gerrards en Michael Carrick kemur einnig til greina. Bæði Lampard og Gerrard, auk Crouch, hafa fengið gult spjald og lenda því í leikbanni fái þeir annað spjald. Ef við þyrftum að vinna til að komast áfram myndi ég líklega hafa alla þrjá í byrjunarliðinu, en við þurfum þess ekki. Líklegra er því að ég muni hvíla einn eða tvo, sagði Eriksson sem mun að öllum líkindum byrja með Rooney frammi með Michael Owen. Wayne lítur vel út. Ég talaði við hann og læknana og hann kenndi sér einskis mein eftir leikinn gegn Trínidad. Hann segir að hann sé tilbúinn til að spila í 90 mínútur en ég er ekki viss, ég verð að tala við læknana. Ef hann er tilbúinn til að spila í það minnsta í klukkutíma mun hann byrja leikinn en liðið er allt annað með Rooney innanborðs, sagði Eriksson. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Sven-Göran Eriksson mun að öllum líkindum gera þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Svíum á morgun frá því í leiknum gegn Trínidad og Tóbagó. Líklegt er að allir leikmenn Liverpool í þeim leik byrji á bekknum. Gary Neville kemur inn í liðið fyrir Jamie Carragher, Owen Hargreaves fyrir Steven Gerrard og Wayne Rooney fyrir Peter Crouch. Gerrard og Crouch skoruðu mörkin sem tryggðu Englandi sigur í leiknum gegn Trínidad. Hargreaves er talinn líklegastur til að taka stöðu Gerrards en Michael Carrick kemur einnig til greina. Bæði Lampard og Gerrard, auk Crouch, hafa fengið gult spjald og lenda því í leikbanni fái þeir annað spjald. Ef við þyrftum að vinna til að komast áfram myndi ég líklega hafa alla þrjá í byrjunarliðinu, en við þurfum þess ekki. Líklegra er því að ég muni hvíla einn eða tvo, sagði Eriksson sem mun að öllum líkindum byrja með Rooney frammi með Michael Owen. Wayne lítur vel út. Ég talaði við hann og læknana og hann kenndi sér einskis mein eftir leikinn gegn Trínidad. Hann segir að hann sé tilbúinn til að spila í 90 mínútur en ég er ekki viss, ég verð að tala við læknana. Ef hann er tilbúinn til að spila í það minnsta í klukkutíma mun hann byrja leikinn en liðið er allt annað með Rooney innanborðs, sagði Eriksson.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn