Allt um Erró í haust 26. mars 2006 06:00 Páll Valsson, útgáfustjóri hjá Eddu útgáfu, og Hafþór Yngavson, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Undirrituðu samning um nýja Erróbók í vikunni fréttablaðið/ Vilhelm Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. "Höfundur bókarinnar er Danielle Kvaran bókmenntafræðingur en hún hefur unnið markvisst að skráningu á ferli Erró frá árinu 1998 en bókin byggir á rannsóknarvinnu hennar," segir Hafþór. Bókin verður um 400 síður og hana munu að sönnu prýða margar myndir, bæði af verkum listamannsins sem og myndum úr hans eigin lífi. Höfundur bókarinnar hefur m.a. haft aðgang af bréfa- og myndasafni listamannsins. "Hún hefur farið gaumgæfilega yfir líf og störf listamannsins. Það er dálítið skondið að hitta þau saman," segir Hafþór og áréttar að hann vildi síður hitta slíkan sérfræðing í sínu eigin lífi. Bókin verður gefin út samtímis á islensku, ensku og frönsku og mun Sigurður Pálsson annast íslensku þýðinguna. Menning Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýlega var undirritaður samningur um nýja veglega listaverkabók um feril Errós. Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur segir að bókin, sem ber vinnutitilinn Erró í tímaröð, komi út í fyrrihluta októbermánaðar en stefnt er að því fagna tilefninu með veglegu hætti og er listamaðurinn væntanlegur til landsins. "Höfundur bókarinnar er Danielle Kvaran bókmenntafræðingur en hún hefur unnið markvisst að skráningu á ferli Erró frá árinu 1998 en bókin byggir á rannsóknarvinnu hennar," segir Hafþór. Bókin verður um 400 síður og hana munu að sönnu prýða margar myndir, bæði af verkum listamannsins sem og myndum úr hans eigin lífi. Höfundur bókarinnar hefur m.a. haft aðgang af bréfa- og myndasafni listamannsins. "Hún hefur farið gaumgæfilega yfir líf og störf listamannsins. Það er dálítið skondið að hitta þau saman," segir Hafþór og áréttar að hann vildi síður hitta slíkan sérfræðing í sínu eigin lífi. Bókin verður gefin út samtímis á islensku, ensku og frönsku og mun Sigurður Pálsson annast íslensku þýðinguna.
Menning Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira