45 stig frá Bryant dugðu skammt 29. desember 2005 13:26 Eins og svo oft áður í vetur dugði stórleikur Kobe Bryant liði Lakers ekki til sigurs. Bryant skoraði 45 stig í leiknum, en tók 37 skot utan af velli og hitti aðeins úr 13 þeirra Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Sjá meira