New Orleans skellti meisturunum 19. desember 2005 11:15 J.R. Smith hjá New Orleans fagnar hér félaga sínum Chris Paul þegar sigurinn á San Antonio var í höfn New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira