Gefa ekki rétta mynd af hagnaðinum 2. nóvember 2005 17:30 Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira