Flest lyf standa í stað 20. október 2005 00:01 „Greiði sjúklingurinn hámarksverð fyrir lyf sem Tryggingastofnun tekur þátt í, þá er breytingin yfirleitt engin þótt lyfin lækki í verði. Þá græðir einungis TR á þessu," segir Páll. „Ef þau lyf sem eru án greiðsluþátttöku lækka, þá greiðir sjúklingurinn minna, svo fremi að ekki hafi verið afsláttur apóteks fyrir, sem minnkar samsvarandi lækkuninni." Varðandi afslætti apóteka til sjúklinga segir Páll, að svigrúmið til að veita þá hafi minnkað verulega. Einhverjir afslættir séu þó enn veittir, en séu smám saman að minnka eða að detta alveg út. Ekki sé mögulegt að varpa mælistiku á hversu mikið þeir hafi lækkað, en það sé umtalsvert. Lyfjahópur Samtaka verslunar og þjónustu hefur lýst því yfir að sjúklingar fái engan skerf af þeim lækkunum sem orðið hafi á undanförnum mánuðum og misserum. Páll Pétursson, formaður Lyfjaverðsnefndar, segir að lyfjapakkinn í heild lækki þannig að í mjög mörgum tilfellum hljóti sjúklingarnir að verða varir við þá lækkun. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
„Greiði sjúklingurinn hámarksverð fyrir lyf sem Tryggingastofnun tekur þátt í, þá er breytingin yfirleitt engin þótt lyfin lækki í verði. Þá græðir einungis TR á þessu," segir Páll. „Ef þau lyf sem eru án greiðsluþátttöku lækka, þá greiðir sjúklingurinn minna, svo fremi að ekki hafi verið afsláttur apóteks fyrir, sem minnkar samsvarandi lækkuninni." Varðandi afslætti apóteka til sjúklinga segir Páll, að svigrúmið til að veita þá hafi minnkað verulega. Einhverjir afslættir séu þó enn veittir, en séu smám saman að minnka eða að detta alveg út. Ekki sé mögulegt að varpa mælistiku á hversu mikið þeir hafi lækkað, en það sé umtalsvert. Lyfjahópur Samtaka verslunar og þjónustu hefur lýst því yfir að sjúklingar fái engan skerf af þeim lækkunum sem orðið hafi á undanförnum mánuðum og misserum. Páll Pétursson, formaður Lyfjaverðsnefndar, segir að lyfjapakkinn í heild lækki þannig að í mjög mörgum tilfellum hljóti sjúklingarnir að verða varir við þá lækkun.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira