Framhaldsákæra kom of seint 5. september 2005 00:01 Lögfræðingar þriggja sakborninga í máli ríkislögreglustjóra á hendur feðgunum Sveini R. Eyjólfssyni og Eyjólfi Sveinssyni og átta öðrum fóru í gær fram á að framhaldsákæru sem lögð var fram í málinu yrði vísað frá. Ákært er fyrir umboðssvik og vanskil á virðisauka- og vörslusköttum í rekstri fjölda fyrirtækja, en málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður eins sakborninga, segir framhaldsákæruna sem lögð var fram í gær til komna af augljósum villum í ákærunni sem komið hafi í ljós eftir að málið var þingfest í lok júní. "Þær voru leiðréttar með þessari framhaldsákæru, en gallinn er bara sá að lögin gera ráð fyrir að framhaldsákærur skuli gefnar út þremur vikum eftir að gallar koma í ljós. Núna er hins vegar liðinn lengri tími og því fáir kostir aðrir hjá dómara en að vísa þessu frá," segir hann og bætir við að með því verði sakaragiftum á hendur stórs hluta sakborninga einnig vísað frá. Frávísunarkrafan verður tekin fyrir í héraðsdómi 19. þessa mánaðar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Lögfræðingar þriggja sakborninga í máli ríkislögreglustjóra á hendur feðgunum Sveini R. Eyjólfssyni og Eyjólfi Sveinssyni og átta öðrum fóru í gær fram á að framhaldsákæru sem lögð var fram í málinu yrði vísað frá. Ákært er fyrir umboðssvik og vanskil á virðisauka- og vörslusköttum í rekstri fjölda fyrirtækja, en málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður eins sakborninga, segir framhaldsákæruna sem lögð var fram í gær til komna af augljósum villum í ákærunni sem komið hafi í ljós eftir að málið var þingfest í lok júní. "Þær voru leiðréttar með þessari framhaldsákæru, en gallinn er bara sá að lögin gera ráð fyrir að framhaldsákærur skuli gefnar út þremur vikum eftir að gallar koma í ljós. Núna er hins vegar liðinn lengri tími og því fáir kostir aðrir hjá dómara en að vísa þessu frá," segir hann og bætir við að með því verði sakaragiftum á hendur stórs hluta sakborninga einnig vísað frá. Frávísunarkrafan verður tekin fyrir í héraðsdómi 19. þessa mánaðar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira