Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld 2. september 2005 00:01 Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Hljómsveitin er skosk og hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu. Bob Hardy, bassaleikari sveitarinnar, segir að hún verði á ferðinni fram að jólum. Spurður að því hverju fólk megi búast við á tónleikunum segir Hardy að sveitin muni leika sum eldri laga sinna, sem fólk þekki, en einnig nokkur ný lög því það sé ný skífa á leiðinni. Nýja platan kemur út þann 3. október. En hvernig er að vera í hljómsveit sem er orðin heimsfræg? Aleksander Kapranos, söngvari sveitarinnar, segir það frábært og hann mæli með því við alla þá sem vilji prófa það. Spurður hvort það hafi breytt þeim eitthvað að hafa orðið frægir segir Hardy að þeir hafi ekki breyst sem manneskjur en þeir upplifi margt skemmtilegt, t.d. ferðist um allan heim og þar á meðal til Íslands. Spurðir út í nafnið, Franz Ferdinand, segja tvímenningarnir það hljóma vel þegar maður segi það. Það sé meira eða minna sagan á bak við nafnið. Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Hljómsveitin er skosk og hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu. Bob Hardy, bassaleikari sveitarinnar, segir að hún verði á ferðinni fram að jólum. Spurður að því hverju fólk megi búast við á tónleikunum segir Hardy að sveitin muni leika sum eldri laga sinna, sem fólk þekki, en einnig nokkur ný lög því það sé ný skífa á leiðinni. Nýja platan kemur út þann 3. október. En hvernig er að vera í hljómsveit sem er orðin heimsfræg? Aleksander Kapranos, söngvari sveitarinnar, segir það frábært og hann mæli með því við alla þá sem vilji prófa það. Spurður hvort það hafi breytt þeim eitthvað að hafa orðið frægir segir Hardy að þeir hafi ekki breyst sem manneskjur en þeir upplifi margt skemmtilegt, t.d. ferðist um allan heim og þar á meðal til Íslands. Spurðir út í nafnið, Franz Ferdinand, segja tvímenningarnir það hljóma vel þegar maður segi það. Það sé meira eða minna sagan á bak við nafnið.
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira