Litið sé fram hjá heildarmyndinni 12. ágúst 2005 00:01 Breska blaðið The Guardian segir að í ákæru ríkissaksóknara á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og öðrum forstöðumönnum Baugs sé litið fram hjá heildarmyndinni. Hægt sé að gefa eðlilegar skýringar á því sem ákært er fyrir. The Guardian segir að fjörutíu ákæruatriðum í Baugsmálinu megi skipta í átta flokka. Nítján þeirra taka til samskipta Baugs og annarra fyrirtækja, aðallega Gaums, sem er fjölskyldufyrirtæki Jóhannesar Jónssonar og fjölskyldu hans. Þrjú ákæruatriði eru vegna lúxussnekkju í Flórída, þrjú vegna kaupa á 10/11-verslununum, tvö vegna viðskipta með hlutabréf í verslanakeðjunni Arkadia, sex vegna reikningshalds Baugs, fjögur vegna tollalagabrota sem eru ótengd Baugi og tvö vegna persónulegrar eyðslu Tryggva Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Baugs. Þá eru tvö ákæruatriði út af kreditnótum sem hafi verið notaðar til þess að ýkja tekjur Baugs um rífar eitt hundrað milljónir króna. The Guardian segir að blaðið hafið rannsakað pappírsslóðina í þessu máli. Því sýnist sem rannsakendurnir hafi litið fram hjá heildarmyndinni í hröðum vexti Baugs. Ákæruatriðin séu öll sett fram á besta lagamáli en orðalagið bendi til þess að lítið tillit hafi verið tekið til þess hraða sem einkenni alþjóðlega smásöluverslun í örum vexti. Blaðið segir að við lauslegan yfirlestur sýni ákæruskjalið dökka hlið á hinum ákærðu, sérstaklega Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Skjalið sé löðrandi í ásökunum um fjárdrátt, svik, trúnaðarbrot og fleira í þeim dúr. Hvert kæruatriði fyrir sig hljómi skuggalega og virðist gefa tilefni til alvarlegrar rannsóknar. Samt virðist sem í öllum kæruatriðinum sé horft fram hjá hinum efnahagslega raunveruleika og að hægt sé að gefa eðlilegar skýringar á því sem kært er fyrir. The Guardian segir enn fremur að Jón Ásgeir og félagar hans séu ítrekað sakaðir um að hafa hagnast persónulega á kostnað Baugs. Hver ásökun út af fyrir sig gefi dökka mynd af hegðun hinna ákærðu. Þegar viðskiptin séu skoðuð í heild sinni hverfi hins vegar grunsemdirnar. Baugsmálið Erlent Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Breska blaðið The Guardian segir að í ákæru ríkissaksóknara á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og öðrum forstöðumönnum Baugs sé litið fram hjá heildarmyndinni. Hægt sé að gefa eðlilegar skýringar á því sem ákært er fyrir. The Guardian segir að fjörutíu ákæruatriðum í Baugsmálinu megi skipta í átta flokka. Nítján þeirra taka til samskipta Baugs og annarra fyrirtækja, aðallega Gaums, sem er fjölskyldufyrirtæki Jóhannesar Jónssonar og fjölskyldu hans. Þrjú ákæruatriði eru vegna lúxussnekkju í Flórída, þrjú vegna kaupa á 10/11-verslununum, tvö vegna viðskipta með hlutabréf í verslanakeðjunni Arkadia, sex vegna reikningshalds Baugs, fjögur vegna tollalagabrota sem eru ótengd Baugi og tvö vegna persónulegrar eyðslu Tryggva Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Baugs. Þá eru tvö ákæruatriði út af kreditnótum sem hafi verið notaðar til þess að ýkja tekjur Baugs um rífar eitt hundrað milljónir króna. The Guardian segir að blaðið hafið rannsakað pappírsslóðina í þessu máli. Því sýnist sem rannsakendurnir hafi litið fram hjá heildarmyndinni í hröðum vexti Baugs. Ákæruatriðin séu öll sett fram á besta lagamáli en orðalagið bendi til þess að lítið tillit hafi verið tekið til þess hraða sem einkenni alþjóðlega smásöluverslun í örum vexti. Blaðið segir að við lauslegan yfirlestur sýni ákæruskjalið dökka hlið á hinum ákærðu, sérstaklega Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Skjalið sé löðrandi í ásökunum um fjárdrátt, svik, trúnaðarbrot og fleira í þeim dúr. Hvert kæruatriði fyrir sig hljómi skuggalega og virðist gefa tilefni til alvarlegrar rannsóknar. Samt virðist sem í öllum kæruatriðinum sé horft fram hjá hinum efnahagslega raunveruleika og að hægt sé að gefa eðlilegar skýringar á því sem kært er fyrir. The Guardian segir enn fremur að Jón Ásgeir og félagar hans séu ítrekað sakaðir um að hafa hagnast persónulega á kostnað Baugs. Hver ásökun út af fyrir sig gefi dökka mynd af hegðun hinna ákærðu. Þegar viðskiptin séu skoðuð í heild sinni hverfi hins vegar grunsemdirnar.
Baugsmálið Erlent Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira