Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum 20. júní 2005 00:01 Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Gestir hátíðarinnar geta tekið þátt í pílagrímagöngu, listrænum uppákomum, helgiathöfnum og sötrað á kirkjukaffi svo fátt eitt sé nefnt. Yngri kynslóðin getur skoppað um í hoppuköstulum, tekið þátt í Ólympíuleikum undarlegra og ýmsu öðru. Í tilefni af hátíðinni verður svo m.a. opnaður vefurinn kirkjan.is/svör. Pétur Björgvin Þorsteinsson, formaður undirbúningsnefndar Kirkjudaga, segir að þar geti hver sem er lagt fram spurningar og reynt verði eftir bestu getu að svara þeim. Nú þegar séu komnar inn þónokkrar spurningar og svör. Um 40 málstofur verða haldnar í Iðnskólanum og má þar nefna yfirskriftir eins og Þjóðkirkjan og samkynhneigðir, Líkamsmynd okkar, unglingar og átröskun og Samstarfsráð trúarbragða þar sem hlutverk slíks ráðs í íslensku samfélagi verður rætt. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, verkefnastjóri upplýsingasviðs Biskupsstofu, segir margar kristnar kirkjur á Íslandi og þá sé búddistar og múslíma einnig að finna hér á landi. Þeim ásamt ásatrúarmönnum og fleirum hafi verið boðið til málstofunnar. Þetta er í annað sinn sem Kirkjudagar eru haldnir en fjórða hvert ár stendur þjóðkirkjan fyrir þessari uppskeruhátíð kirkjustarfsins. Um 400 manns koma skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar í ár og má telja eina 160 dagskrárliði yfir helgina. Boðið verður upp á táknmálstúlkun sem og heimaakstur fyrir fatlaða og hreyfihamlaða svo að enginn ætti að verða út undan. Rúmlega fjögur þúsund manns komu á hátíðina sem haldin var fyrir fjórum árum og aðstandendur hátíðarinnar eru bjartsýnir fyrir næstu helgi. Jafnréttismál Trúmál Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Gestir hátíðarinnar geta tekið þátt í pílagrímagöngu, listrænum uppákomum, helgiathöfnum og sötrað á kirkjukaffi svo fátt eitt sé nefnt. Yngri kynslóðin getur skoppað um í hoppuköstulum, tekið þátt í Ólympíuleikum undarlegra og ýmsu öðru. Í tilefni af hátíðinni verður svo m.a. opnaður vefurinn kirkjan.is/svör. Pétur Björgvin Þorsteinsson, formaður undirbúningsnefndar Kirkjudaga, segir að þar geti hver sem er lagt fram spurningar og reynt verði eftir bestu getu að svara þeim. Nú þegar séu komnar inn þónokkrar spurningar og svör. Um 40 málstofur verða haldnar í Iðnskólanum og má þar nefna yfirskriftir eins og Þjóðkirkjan og samkynhneigðir, Líkamsmynd okkar, unglingar og átröskun og Samstarfsráð trúarbragða þar sem hlutverk slíks ráðs í íslensku samfélagi verður rætt. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, verkefnastjóri upplýsingasviðs Biskupsstofu, segir margar kristnar kirkjur á Íslandi og þá sé búddistar og múslíma einnig að finna hér á landi. Þeim ásamt ásatrúarmönnum og fleirum hafi verið boðið til málstofunnar. Þetta er í annað sinn sem Kirkjudagar eru haldnir en fjórða hvert ár stendur þjóðkirkjan fyrir þessari uppskeruhátíð kirkjustarfsins. Um 400 manns koma skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar í ár og má telja eina 160 dagskrárliði yfir helgina. Boðið verður upp á táknmálstúlkun sem og heimaakstur fyrir fatlaða og hreyfihamlaða svo að enginn ætti að verða út undan. Rúmlega fjögur þúsund manns komu á hátíðina sem haldin var fyrir fjórum árum og aðstandendur hátíðarinnar eru bjartsýnir fyrir næstu helgi.
Jafnréttismál Trúmál Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið