Glæpapar framselt til Íslands 14. júní 2005 00:01 Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Par af erlendum uppruna sem komst af landi brott á stolnum bílaleigubíl með tvær milljónir af sviknu fé í vasanum, eftir að hafa framselt falsaða tékka í banka og tekið peningana út í erlendum gjaldmiðli, var handtekið í Danmörku á laugardag. Parið verður framselt til Íslands á næstunni. Maðurinn, sem var með stolið bandarískt vegabréf, og konan, sem er bresk, voru handtekin í Danmörku á laugardag grunuð um að hafa svikið um tvær milljónir króna út úr Landsbanka Íslands. Þau voru með eina og hálfa milljón á sér þegar þau komu til Danmerkur með Norrænu. Þá hafði fólkið stolið Toyota LandCruiser jeppabifreið frá bílaleigunni Átaki sem þau tóku á leigu þann 8. júní síðastliðinn. Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að heimilt sé að flytja fólkið til Íslands vegna málsins og er það væntanlegt hingað næstu daga. Starfsfólk bílaleigunnar var þó grunlaust þegar málið komst upp þar sem leigutíminn var ekki útrunninn að sögn Gyðu Ragnarsdóttir, sölustjóra Átaks. Bíll Átaks er á leið til landsins en fólkið hafði tekið aðra jeppabifreið á leigu frá Geysi í Keflavík sem enn hefur ekki fundist. Sá bíll finnst að líkindum aldrei að sögn Gyðu. Gyða segir einkennilegt að eyjan Ísland hafi orðið fyrir valinu þar sem mun auðveldra er að komast á milli landa frá flestum öðrum stöðum. Hún segir fólkið ekki hafa skipt um númer á bifreiðinni, það hafi verið rétt skráð á ferjunni sem auðveldaði mjög leitina. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum er verið að rannsaka hvernig fólkinu tókst að fá erlendan gjaldmiðil út á falsaða tékka. Vænta má að málið skýrist á morgun. Lögreglan í Reykjavík fer með rannsókn málsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira