Hvað felst í U-beygju Liverpool? 10. júní 2005 00:01 Í morgun var ljóst að Evrópumeistararnir í knattspyrnu, Liverpool, fá eftir allt saman að leika í Meistaradeildinni næsta tímabil. Liðið þarf þó að hefja keppni strax í forkeppninni sem hefst 12. júlí en ýmsar athyglisverðar hrókeringar þurftu að eiga sér stað til að dæmið gengi upp. Liverpool þarf t.d. að aflýsa fyrirhugaðri æfingaferð til Asíu og Þýskalands. Lykilatriðin í breytingunum eru: Minni sjónvarpstekjur Liverpool þarf að sætta sig við minni sjónvarpstekjur en hin ensku liðin fjögur, Chelsea, Arsenal, Manchester United og Everton ef liðið kemst í riðlakeppnina. Það þýðir samt að hin liðin fjögur fá ekki eins miklar sjónvarpstekjur ef Liverpool hefði ekki verið með. Engin aðskilnaðarvörn Um Liverpool gilda engar aðskilnaðarreglur gagnvart hinum ensku liðunum sem þýðir að þeir geta t.d. mætt Everton í 3. umferð forkeppninnar og verið með hinum liðunum ensku í riðli. Önnur lið upp um styrkleikaflokk Og það þurfti að færa önnur evrópsk lið til í leikjafyrirkomulagi. Tyrknesku meistararnir í Fenerbahçe færast beint í riðlakeppnina í stað þess að hafa átt að hefja keppni í 3. umferð forkeppninnar. Og í næsta þrepi færast pólsku meistararnir í Wisla Kraków úr annarri umferð forkeppninnar upp í 3. umferð en þeir áttu að koma beint inn í 2. umferð og að lokum til að færa lið úr neðsta styrkleikaflokki upp upp um flokk kom það í hlut verðandi rúmensku meistaranna að koma ekki inn fyrr en í 2. umferð í stað fyrstu. Um er að ræða annað hvort Steaua Bucurest eða Dinamo Bucurest. Forðast vandamálið í framtíðinni Og UEFA lét sér segjast með ástandinu sem skapast hefur að þessu sinni því sambandið hefur einnig ákveðið að ríkjandi titilhafar fái héðan í frá alltaf tækifæri til að verja titilinn að ári. Það er hins vegar fast kveðið á um að hvert knattspyrnusamband fyrir sig eyrnamerki eitt af Meistaradeildarsætunum sínum hugsanlegum meisturum innan þess viðkomandi sambands sem með öðrum orðum þýðir að ekki undir neinum kringumstæðum megi nein þjóð tefla fram fleiri en 4 liðum í Meistaradeildina. Þannig hefði Evrton sem lenti í 4. sæti á Englandi orðið af sínu sæti í Meistaradeild hefðu þær reglur verið skýrar núna. Man City fær ekki UEFA Cup sæti Liverpool Manchester City hafði vonast til að fá UEFA Cup sæti Liverpool sem lenti í 5. sæti úrvalsdeildarinnar en UEFA þvertekur fyrir að láta enska knattspyrnusambandið eftir annað Evrópusæti. Svo á UEFA aðeins eftir að skjalfesta lagabreytingarnar en það verður gert í lok júní. Liverpool getur ekki mætt FH í 1. umferð forkeppninnar eins og gert hefur verið að skóna í dag. Liðin eru bæði í efri styrkleikaflokki þeirra liða sem etja kappi í upphafi. Raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Efri styrkleikaflokkur. Liverpool (England) Anorthosis Famagusta (Kýpur) Nova Gorica (Slóvenía) Dinamo Tbilisi (Georgía) Meistarar Slóvakíu (Slóvakía) Haka Valkeakoski (Finnland) FH (Ísland) Shelbourne (Írland) Zrinjski Mostar (Bosnía/Herzegóvína) Skonto Riga (Lettland) Sheriff Tiraspol (Moldavía) FBK Kaunas (Litháen) Þau lið sem FH getur mætt má sjá hér að neðan raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Neðri styrkleikaflokkur. Rabotnicki Skopje (Makedónía) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland) Sliema Wanderers (Malta) Pyunik Yerevan (Armenía) SK Tirana (Albanía) Levadia Tallinn (Eistland) Glentoran (Norður-Írland) Llansantffraid (Wales) F91 Dudelange (Lúxemborg) Sæti frá Azerbaijan (Azerbaijan) HB Torshavn (Færeyjar) Kairat Almaty (Kazakhstan) Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Í morgun var ljóst að Evrópumeistararnir í knattspyrnu, Liverpool, fá eftir allt saman að leika í Meistaradeildinni næsta tímabil. Liðið þarf þó að hefja keppni strax í forkeppninni sem hefst 12. júlí en ýmsar athyglisverðar hrókeringar þurftu að eiga sér stað til að dæmið gengi upp. Liverpool þarf t.d. að aflýsa fyrirhugaðri æfingaferð til Asíu og Þýskalands. Lykilatriðin í breytingunum eru: Minni sjónvarpstekjur Liverpool þarf að sætta sig við minni sjónvarpstekjur en hin ensku liðin fjögur, Chelsea, Arsenal, Manchester United og Everton ef liðið kemst í riðlakeppnina. Það þýðir samt að hin liðin fjögur fá ekki eins miklar sjónvarpstekjur ef Liverpool hefði ekki verið með. Engin aðskilnaðarvörn Um Liverpool gilda engar aðskilnaðarreglur gagnvart hinum ensku liðunum sem þýðir að þeir geta t.d. mætt Everton í 3. umferð forkeppninnar og verið með hinum liðunum ensku í riðli. Önnur lið upp um styrkleikaflokk Og það þurfti að færa önnur evrópsk lið til í leikjafyrirkomulagi. Tyrknesku meistararnir í Fenerbahçe færast beint í riðlakeppnina í stað þess að hafa átt að hefja keppni í 3. umferð forkeppninnar. Og í næsta þrepi færast pólsku meistararnir í Wisla Kraków úr annarri umferð forkeppninnar upp í 3. umferð en þeir áttu að koma beint inn í 2. umferð og að lokum til að færa lið úr neðsta styrkleikaflokki upp upp um flokk kom það í hlut verðandi rúmensku meistaranna að koma ekki inn fyrr en í 2. umferð í stað fyrstu. Um er að ræða annað hvort Steaua Bucurest eða Dinamo Bucurest. Forðast vandamálið í framtíðinni Og UEFA lét sér segjast með ástandinu sem skapast hefur að þessu sinni því sambandið hefur einnig ákveðið að ríkjandi titilhafar fái héðan í frá alltaf tækifæri til að verja titilinn að ári. Það er hins vegar fast kveðið á um að hvert knattspyrnusamband fyrir sig eyrnamerki eitt af Meistaradeildarsætunum sínum hugsanlegum meisturum innan þess viðkomandi sambands sem með öðrum orðum þýðir að ekki undir neinum kringumstæðum megi nein þjóð tefla fram fleiri en 4 liðum í Meistaradeildina. Þannig hefði Evrton sem lenti í 4. sæti á Englandi orðið af sínu sæti í Meistaradeild hefðu þær reglur verið skýrar núna. Man City fær ekki UEFA Cup sæti Liverpool Manchester City hafði vonast til að fá UEFA Cup sæti Liverpool sem lenti í 5. sæti úrvalsdeildarinnar en UEFA þvertekur fyrir að láta enska knattspyrnusambandið eftir annað Evrópusæti. Svo á UEFA aðeins eftir að skjalfesta lagabreytingarnar en það verður gert í lok júní. Liverpool getur ekki mætt FH í 1. umferð forkeppninnar eins og gert hefur verið að skóna í dag. Liðin eru bæði í efri styrkleikaflokki þeirra liða sem etja kappi í upphafi. Raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Efri styrkleikaflokkur. Liverpool (England) Anorthosis Famagusta (Kýpur) Nova Gorica (Slóvenía) Dinamo Tbilisi (Georgía) Meistarar Slóvakíu (Slóvakía) Haka Valkeakoski (Finnland) FH (Ísland) Shelbourne (Írland) Zrinjski Mostar (Bosnía/Herzegóvína) Skonto Riga (Lettland) Sheriff Tiraspol (Moldavía) FBK Kaunas (Litháen) Þau lið sem FH getur mætt má sjá hér að neðan raðað eftir Evrópustuðli styrkleika. Neðri styrkleikaflokkur. Rabotnicki Skopje (Makedónía) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland) Sliema Wanderers (Malta) Pyunik Yerevan (Armenía) SK Tirana (Albanía) Levadia Tallinn (Eistland) Glentoran (Norður-Írland) Llansantffraid (Wales) F91 Dudelange (Lúxemborg) Sæti frá Azerbaijan (Azerbaijan) HB Torshavn (Færeyjar) Kairat Almaty (Kazakhstan)
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira