Hækka niðurgreiðslur með börnum 24. maí 2005 00:01 Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira
Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira