Samflokksmenn Blairs vilja afsögn 8. maí 2005 00:01 Þingmenn og aðrar áhrifamenn innan breska Verkamannaflokksins skora á Tony Blair forsætisráðherra að láta af embætti áður en þriðja kjörtímabil hans er á enda. Þótt Verkamannaflokkurinn hafi unnið sögulegan sigur í þingkosningunum á fimmtudag er niðurstaðan engu að síður áfall fyrir flokkinn þar sem hann hefur aðeins 66 sæta meirihluta á þingi í stað 161 sætis meirihluta áður. Frank Dobson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, er meðal þeirra þingmanna flokksins sem líta á Blair sem dragbít og hann telur best að hann segi af sér fyrr, frekar en síðar. Blair sagði fyrir kosningarnar að hann hygðist sitja út kjörtímabilið. Dobson gegndi embætti heilbrigðisráðherra í fyrstu ríkisstjórn Blairs eftir kosningarnar árið 1997. Hann sagði í viðtali við BBC-sjónvarpsstöðina að á meðan Blair væri áfram við stjórnvölinn væri ekki hægt að leggja út í mikilvægar sveitarstjórnakosningar sem fram fara á næsta ári. Annar þingmaður Verkamannaflokksins, John Austin, sagði í viðtali við breska blaðið Sunday Times að Blair hefði verið galli fremur en kostur fyrir flokkinn í nýafstöðnum kosningum. Austin sagði að Verkamannaflokkurinn þyrfti að taka upp kerfi Íhaldsflokksins þar sem þeir háttsettu innan flokksins létu leiðtogana vita hvenær væri tímabært fyrir þá að víkja. Þingmaðurinn Glenda Jackson segir í viðtali við bresku blöðin í dag að þjóðin hafi talað og skilaboð hennar séu skýr. Hún vilji að Blair víki. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Þingmenn og aðrar áhrifamenn innan breska Verkamannaflokksins skora á Tony Blair forsætisráðherra að láta af embætti áður en þriðja kjörtímabil hans er á enda. Þótt Verkamannaflokkurinn hafi unnið sögulegan sigur í þingkosningunum á fimmtudag er niðurstaðan engu að síður áfall fyrir flokkinn þar sem hann hefur aðeins 66 sæta meirihluta á þingi í stað 161 sætis meirihluta áður. Frank Dobson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, er meðal þeirra þingmanna flokksins sem líta á Blair sem dragbít og hann telur best að hann segi af sér fyrr, frekar en síðar. Blair sagði fyrir kosningarnar að hann hygðist sitja út kjörtímabilið. Dobson gegndi embætti heilbrigðisráðherra í fyrstu ríkisstjórn Blairs eftir kosningarnar árið 1997. Hann sagði í viðtali við BBC-sjónvarpsstöðina að á meðan Blair væri áfram við stjórnvölinn væri ekki hægt að leggja út í mikilvægar sveitarstjórnakosningar sem fram fara á næsta ári. Annar þingmaður Verkamannaflokksins, John Austin, sagði í viðtali við breska blaðið Sunday Times að Blair hefði verið galli fremur en kostur fyrir flokkinn í nýafstöðnum kosningum. Austin sagði að Verkamannaflokkurinn þyrfti að taka upp kerfi Íhaldsflokksins þar sem þeir háttsettu innan flokksins létu leiðtogana vita hvenær væri tímabært fyrir þá að víkja. Þingmaðurinn Glenda Jackson segir í viðtali við bresku blöðin í dag að þjóðin hafi talað og skilaboð hennar séu skýr. Hún vilji að Blair víki.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira