Liverpool í úrslit 3. maí 2005 00:01 Liverpool er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur á Chelsea, 1-0, á Anfield í kvöld. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður því þrátt fyrir að Chelsea væri mun meira með boltann í síðari hálfleik er þeir reyndu að freista þess að jafna leikinn, þá ógnuðu þeir marki Liverpool aldrei af viti. Dudek varði þó frábærlega aukaspyrnu frá Lampard og Eiður Smári fékk sannkallað dauðafæri á 5. mínútu uppbótartíma en skaut framhjá. Djibril Cissé hefði þó getað verið búinn að gera út um leikinn í þrígang undir lokinn. Fyrst fór skot hans af varnarmanni og rétt framhjá. Þá náði Claude Makalele að stoppa hratt upphlaup hans en Cissé hefði verið einn gegn Cech hefði Makelele ekki stoppað hann. Að lokum þá varði Cech frábærlega frá Cissé sem reyndi að lauma boltanum til hliðar við hann. Maður leiksins í kvöld var án vafa Jamie Carragher, en Carragher hefur átt hreint út sagt frábært tímabil og er leitun að jafn stöðugum leikmanni og honum. Liverpool mætir annað hvort PSV eða AC Milan í úrslitaleiknum í Istanbul þann 25. maí, en þau lið mætast á morgun í Hollandi. AC Milan vann fyrri leikinn 2-0 á ÍTalíu. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Liverpool er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur á Chelsea, 1-0, á Anfield í kvöld. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður því þrátt fyrir að Chelsea væri mun meira með boltann í síðari hálfleik er þeir reyndu að freista þess að jafna leikinn, þá ógnuðu þeir marki Liverpool aldrei af viti. Dudek varði þó frábærlega aukaspyrnu frá Lampard og Eiður Smári fékk sannkallað dauðafæri á 5. mínútu uppbótartíma en skaut framhjá. Djibril Cissé hefði þó getað verið búinn að gera út um leikinn í þrígang undir lokinn. Fyrst fór skot hans af varnarmanni og rétt framhjá. Þá náði Claude Makalele að stoppa hratt upphlaup hans en Cissé hefði verið einn gegn Cech hefði Makelele ekki stoppað hann. Að lokum þá varði Cech frábærlega frá Cissé sem reyndi að lauma boltanum til hliðar við hann. Maður leiksins í kvöld var án vafa Jamie Carragher, en Carragher hefur átt hreint út sagt frábært tímabil og er leitun að jafn stöðugum leikmanni og honum. Liverpool mætir annað hvort PSV eða AC Milan í úrslitaleiknum í Istanbul þann 25. maí, en þau lið mætast á morgun í Hollandi. AC Milan vann fyrri leikinn 2-0 á ÍTalíu.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira